Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
8 stelpur frá KA/Þór í yngri landsliðum Íslands
Handboltalið KA/Þór á átta fulltrúa í landsliðshópum yngri landsliða Íslands. Framundan eru landsliðsæfingar hjá U15, U17 og U19 ára landsliðum Ís ...
Tímavélin – Adolf Ingi gefur Didier Dinart köku
Tímavélin er nýr liður hér á Kaffinu þar sem við munum birta skemmtileg og eftirminnilega hluti, myndbönd, myndir, viðtöl og fleira úr fortíðinni. ...
Jafnréttisdagar í HA haldnir í annað sinn
Í næstu viku mun jafnréttisráð Háskólans á Akureyri standa fyrir Jafnréttisdögum. Þeir munu hefjast á mánudaginn, 10. október og standa til fimmtudags ...
Twitter dagsins – Þegar þú ert í vinnunni og fattar að það er fössari
Við á Kaffinu erum að sjálfsögðu á Twitter og birtum brot af því besta þaðan á hverjum degi.
Tinna Haralds:
https://twitter.com/tinnaharalds ...
Hvalaskoðun til styrktar Fjölsmiðjunni
Á laugardaginn klukkan 13:00 mun Ambassador bjóða upp á hvalaskoðunarferð til styrktar Fjölsmiðjunni á Akureyri. Lagt verður af stað frá Torfunesbrygg ...
Skemmtilegustu myndböndin frá félagakynningu MA
Á dögunum var hin árlega félagakynning haldin hátíðleg í Menntaskólanum á Akureyri. Þá hittast nemendur skólans á kvöldvöku og þ ...
Kött Grá Pjé með námskeið í skapandi skrifum
Listamaðurinn og rapparinn Kött Grá Pjé verður með námskeið í skapandi skrifum og skapandi hugsun laugardaginn 8. október. Námskeiðið er fyrir fólk á ...
Karlmaður á þrítugsaldri datt niður af svölum
Samkvæmt lögreglunni á Akureyri var karlmaður á þrítugsaldri fluttur á sjúkrahús með lærbeinsbrot og mögulega fleiri beinbrot aðfara ...
Twitter dagsins – Kommúnísk kvennahreyfing kúlkisa
Við á Kaffinu erum að sjálfsögðu á Twitter og munum birta það skemmtilegasta þaðan á degi hverjum.
&nbs ...
Seldi vinningsflug til styrktar Krabbameinsfélagi Akureyrar
Þórhallur Jónsson ljósmyndari á Akureyri vann á dögunum flug fyrir tvo til Berlínar með ferðaskrifstofu Akureyrar. Þórhallur greindi hinsvegar frá ...