Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Heimildamynd um sjóslys í Eyjafirði sýnd í Borgarbíó
Næstu helgi verður heimildarmyndin Brotið sýnd í Borgarbíói á Akureyri. Hún verður sýnd á föstudag, laugardag og sunnudag kl. 18. Myndin fjallar um sj ...
Parkour lið frá Akureyri keppti á heimsmeistaramóti í Svíþjóð
Um helgina fór fram Air Wipp heimsmeistaramótið í parkour í Helsingborg í Svíþjóð. Þeir Bjarki Freyr Brynjólfsson, Elvar Örn Axelsson, James Earl og S ...
Cruelty-free snyrtivörur
Þessi pistill birtist upphaflega á www.svonablogg.wordpress.com.
Hildur Þórbjörg Ármannsdóttir skrifar:
Nýlega tók ég þá ákvörðun að kaupa einu ...
Borgin mín – Grecia
Stefanía Sigurdís Jóhönnudóttir er 17 ára menntskælingur frá Akureyri og nú skiptinemi í Costa Rica. Hún sagði okkur frá bænum sem h ...
Þór/KA fær markmann til liðs við sig
Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir hefur gengið til liðs við Pepsideildar lið Þór/KA og mun hún verja mark liðsins næsta sumar. Hún kemur frá ÍBV í Vestmann ...
Heimspekikaffi hefst á morgun
Fyrsta heimspekikaffi vetrarins verður haldið á Bláu könnunni á morgunn, sunnudag 6. nóvember klukkan 11. Þórgnýr Dýrfjörð mun flytja erindi. Heim ...
Bæjarstjórinn bankaði uppá og heiðraði Arnar Má
Eiríkur Björn Björgvinsson bæjarstjóri Akureyrar færði Arnari Má Arngrímssyni gjöf og blómvönd í gær í tilefni bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs ...
Twitter dagsins – Mætti blindfullur og ældi niður af svölunum
Við á Kaffinu erum að sjálfsögðu á Twitter og munum birta það skemmtilegasta þaðan á degi hverjum.
https://twitter.com/fanneysvansd/s ...
Kvensjúkdómalæknir gaf sjúkrahúsinu á Húsavík öll tækin sín
Benedikt Ó. Sveinsson læknir frá Víkingavatni afhenti á dögunum veglega gjöf til HSN á Húsavík. Benedikt sem var lengi vel sjálfstæt ...
Dömulegir dekurdagar styrktu Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis
Dömurlegir dekurdagar voru haldnir á Akureyri fyrri hluta októbermánaðar. Dagarnir eru árlegur viðburður á Akureyri sem haldnir hafa verið ár hvert fr ...