Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Lögreglan á Norðurlandi eystra sendir út viðvörun vegna veðurs
Eins og glöggir Akureyringar hafa tekið eftir hefur snjóað mikið í bænum í dag. Þrátt fyrir að veðrið hafi verið fallegt og jólalegt í dag má búas ...
Akureyri eignast afreksfólk í Keilu
Akureyri eignaðist sína fyrstu afreksíþróttamenn í keilu nýverið þegar þau Ólafur Þór Ólafsson Hjaltalín og Guðbjörg Harpa Sigurðardóttir voru val ...
Lestrarhilla vígð í Oddeyrarskóla – Myndir
Í morgun var svokölluð lestrarhilla vígð í Oddeyrarskóla í tilefni af degi íslenskrar tungu. Hillan er í fimm hlutum og myndar orðið "LESTU". Í he ...
Akureyrarslagur í 1. deildinni í handbolta
Innan skamms hefst stórleikur í 1. deild karla í handbolta. Ungmennalið Akureyrar sækir Hamrana heim í KA heimilið klukkan 19:30. Liðin eru jöfn a ...
En að nenna þessu
Þetta er aðsendur pistill. Ef að það leynist penni innra með þér eða eitthvað brennur sérstaklega á þér um málefni líðandi stundar, komandi stundar eð ...
Stefnt á að opna Hlíðarfjall 1. desember
Guðmundur Karl Jónsson forstöðumaður í Hlíðarfjalli segir í viðtali við Vikudag að stefnt sé að opnun Hlíðarfjalls 1. desember klukkan 17. H ...
Twitter dagsins – Ikea geitin til umræðu
Við á Kaffinu erum að sjálfsögðu á Twitter og munum birta það skemmtilegasta þaðan á degi hverjum. Í dag var mikið líf og fjör á Twitter og hér er ...
Stórhríð á fimmtudag
Það virðist loksins vera komið að því að veturinn mæti til Akureyrar eftir sögulega hlýtt og langt haust. Annað kvöld má búast við að það lægi á N ...
Ótrúlegar lokamínútur hjá Akureyri – Myndband
Eins og kom fram á Kaffinu fyrr í dag unnu Akureyringar 21-18 sigur á Gróttu í Olísdeildinni í dag. Þetta var annar sigur Akureyri í röð eftir erf ...
„Aldrei meira lifandi en á sviðinu með gítarinn framan á mér“
Ivan Mendez er 25 ára Akureyringur. Hann er fæddur og uppalinn á Eyrinni þar sem hann gekk í Oddeyrarskóla. Hann er menntaður hársnyrtir en vinnur í a ...