Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Verðhækkun í Sundlaug Akureyrar
Stök sundferð fyrir fullorðna í Sundlaug Akureyrar mun hækka um 150 krónur um áramótin líkt og um síðustu áramót. Árið 2017 mun því kosta 900 krón ...
Hamborgarhryggur vinsælasta jólamáltíð Íslendinga
Samkvæmt könnun MMR er hamborgarhryggur algengasti aðalrétturinn á aðfangadagskvöldi en tæplega helmingur Íslendinga hyggst snæða Hamborgarahrygg ...
Stefán Elí gefur út lagið Spaced Out
Stefán Elí Hauksson er 16 ára strákur úr þorpinu. Hann er á sínu fyrsta ári í Menntaskólanum á Akureyri. Hann sendi frá sér sitt fyrsta lag á dögu ...
Andri Már Mikaelsson íshokkímaður SA árið 2016
Andri Már Mikaelson hefur verið valinn íshokkímaður ársins hjá Skautafélagi Akureyrar. Andri Már er 26 ára sóknarmaður og fyrirliði SA Víkinga sem ...
Gefur flóttabörnum peninginn sem hann var búinn að safna sér upp í Playstation tölvu
Rauði krossinn á Íslandi fékk í dag heldur betur skemmtilega gjöf frá ungum dreng sem hafði verið búinn að safna fyrir nýrri Plastation tölvu í ma ...
María Guðmundsdóttir er skíðakona ársins
Skíðasamband Íslands valdi í dag skíðamann og skíðakonu ársins 2016. Akureyringurinn María Guðmundsdóttir varð fyrir valinu sem skíðakona ársins o ...
KEA gefur Sjúkrahúsinu á Akureyri 10 milljónir til tækjakaupa
Í tilefni af 130 ára afmæli KEA á þessu ári afhenti framkvæmdastjóri félagsins Sjúkrahúsinu á Akureyri 10 milljónir króna til tækjakaupa í dag.
...
Brautskráning VMA í dag
Brautskráning frá Verkmenntaskólanum á Akureyri verður í dag klukkan 17:00. Athöfn verður í Menningarhúsinu Hofi.
89 nemendur verða brautskráði ...
Samherji lækkar jólabónus milli ára
Starfsmenn Samherja í landi fengu í dag greiddan árlegan jólabónus. Annað árið í röð er skerðing á jólabónusum starfsmanna. Í fyrra voru greiddar ...
6 ökumenn grunaðir um ölvunarakstur í nótt
Í gærkvöldi og nótt voru 6 ökumenn stöðvaðir og teknir af lögreglunni á Norðurlandi eystra. Í Facebook yfirlýsingu lögreglunnar segir að þeim sé brugð ...