Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Maður á þrítugsaldri játar sök í kirkjumálinu
Lögreglan á Norðurlandi eystra handtók fyrr í dag mann á þrítugsaldri grunaðan um skemmdarverk á fjórum kirkjum í bænum.
Rituð voru ókvæðisorð ...
Rifust aðeins einu sinni á 48 árum
Eins og við greindum frá á Kaffinu í gær hafa þeir félagar Ragnar Sverrisson og Sigþór Bjarnason hætt störfum hjá herrafataversluninni JMJ á Akure ...
Neytendasamtökin opna skrifstofu á Akureyri – Brynhildur í forsvari
Á næstu dögum munu Neytendasamtökin opna skrifstofu á Akureyri, í Alþýðuhúsinu við Skipagötu. Frá þessu er greint á heimasíðu samtakanna í dag. Br ...
Stórkostlegt myndband af Akureyri á gamlárskvöld
Hin árlega áramótabrenna fór fram við Réttarhvamm eins og vaninn er á gamlárskvöld. Einnig var boðið upp á stórglæsilega flugeldasýningu en það er ...
Bestu lög ársins 2016 – Friðrik Dór með tvö lög
Við hjá Kaffinu tókum saman lista yfir bestu íslensku lög ársins 2016. Öll lögin hafa vakið miklar vinsældir á árinu sem var að líða og endurspegl ...
Afmælisfagnaður KA á sunnudaginn
Knattspyrnufélag Akureyrar verður 89 ára gamalt. Að því tilefni verður blásið til afmælisfagnaðar. Boðið verður til veislu kl. 14:00 á sunnudaginn ...
Glitský yfir Akureyri í dag – Myndaveisla
Í annað skipti á aðeins nokkrum dögum mátti sjá tvö glitský sveima yfir bænum. Margir lesendur hafa sent okkur myndir í dag og við birtum þær hér.
...
„Íslensk skíðaiðkun í nauðvörn“
Magnús Finnsson er 23 ára Akureyringar og skíðamaður í B-landsliði Íslands. Magnús útskrifaðist úr Menntaskólanum á Akureyri árið 2013. Hann á ein ...
Norðurlandsmótið í knattspyrnu næstu helgi
Hið árlega norðurlandsmót í knattspyrnu sem haldið er af Knattspyrnudómarafélagi Norðurlands hefst um næstu helgi. Spilað verður í Boganum á Akure ...
Að vinna Norðurlandamótið stóð uppúr 2016
Fimleikakonan Tinna Óðinsdóttir fagnaði góðu gengi á árinu sem var að líða. Hún komst í úrslit á tveimur heimsbikarmótum og fagnaði góðum árangri með ...