Framsókn

Author: Ingólfur Stefánsson

Ritstjóri Kaffið.is

1 602 603 604 605 606 615 6040 / 6144 FRÉTTIR
Hljómsveitin Kraðak gefur út sitt fyrsta lag

Hljómsveitin Kraðak gefur út sitt fyrsta lag

Hljómsveitin Kraðak er ný hljómsveit sem samanstendur af 5 ungum og efnilegum tónlistarmönnum frá Akureyri. Sindri Snær Konráðsson er söngvari hlj ...
InnSæi sýnd í Sambíóum Akureyri

InnSæi sýnd í Sambíóum Akureyri

Heimildamyndin InnSæi verður sýnd þann 28. nóvember næstkomandi klukkan 20:00 í Sambíóum Akureyri. Myndin er í leikstjórn Hrundar Gunnsteinsdóttur ...
Snjóframleiðsla í Hlíðarfjalli hófst í dag

Snjóframleiðsla í Hlíðarfjalli hófst í dag

Í dag hófst snjóframleiðsla í Hlíðarfjalli. Snjóbyssurnar voru ræstar í hádeginu í dag. Alls ellefu byssur framleiða nú snjó í brekkurnar þar sem ...
Nemendur í MA aðstoða eldri borgara með tölvur og snjalltæki

Nemendur í MA aðstoða eldri borgara með tölvur og snjalltæki

Menntaskólinn á Akureyri og félag eldri borgara á Akureyri eru í samstarfi þar sem Menntaskólinn býður upp á aðstoð í tölvu og snjalltækjum. Þetta ...
Vikar Mar með listasýningu í Kaktus

Vikar Mar með listasýningu í Kaktus

Vikar Mar frumsýnir sýninguna Kveldúlfur Mar í Kaktus í kvöld. Sýninguna tók Vikar saman yfir ágætt tímabil sem yfirlissýningu um það sem hefur sp ...
Þórhallur stóð við stóru orðin – Vaxaði á sér bakið

Þórhallur stóð við stóru orðin – Vaxaði á sér bakið

Eins og við greindum frá í gær stefnir Akureyringurinn Þórhallur Guðmundsson á að komast inn í 330 kílómetra hundasleða ferð í norður Noregi á veg ...
Shades of Reykjavík á Græna Hattinum í kvöld

Shades of Reykjavík á Græna Hattinum í kvöld

Í kvöld klukkan 10 hefjast tónleikar einnar vinsælustu hiphop hljómsveitar landsins, Shades of Reykjavík á Græna Hattinum. Shades of Reykjavík gáf ...
Borgin mín – Tókýó

Borgin mín – Tókýó

Borgin mín er liður á Kaffinu þar sem við kynnumst borgum víðsvegar í heiminum og Akureyringum sem eru eða voru búsettir þar. Með þessum lið vonumst v ...
Umferðarátak sem varðar öryggi barna í bílum

Umferðarátak sem varðar öryggi barna í bílum

Vikuna 7-12 nóvember stóð lögreglan á Norðurlandi eystra fyrir umferðarátaki þar sem litið var til leikskóla á öllu starfssvæði þeirra. Fjöldi lei ...
Sér snjó í fyrsta skipti

Sér snjó í fyrsta skipti

Egypski skiptineminn Sherihan Essam Farouk Azmy Sade er ekki vön snjónum. Sherihan Essam Farouk Azmy Sade er sautján ára gömul frá Alexandríu í Eg ...
1 602 603 604 605 606 615 6040 / 6144 FRÉTTIR