Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Rektorar fagna ákvörðun Alþingis
Rektorar íslenskra háskóla fagna þeirri ákvörðun Alþingis að hækka fjárframlög til háskólanna við afgreiðslu frumvarps til fjárlaga 2017 og koma þ ...
Skólastofnanir taka þátt í jafnréttisverkefni
Verkefnið Rjúfum hefðirnar-förum nýjar leiðir hefur að markmiði að breyta hefðbundnum kynjaímyndum og vinna gegn neikvæðum staðalmyndum um hlutver ...
Georg sýnir Fjögur ár í Listasafninu á Akureyri
Laugardaginn 28. janúar kl. 15 verður sýning Georgs Óskars, Fjögur ár, opnuð í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi. Á sýningunni má sjá valin verk úr s ...
Samningar undirritaðir um móttöku flóttafólks
Velferðarráðuneytið greindi frá því á vef sínum í gær að Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, hefði undirritað samninga við D ...
Sjáðu mörkin úr 4-0 sigri KA
Í gærkvöldi mættust KA og Þór2 á Kjarnafæðismótinu. KA vann öruggann 4-0 sigur og leikur til úrslita á mótinu. Mörk KA manna skoruðu Hallgrímur Ma ...
Vilja efla stöðu landsbyggðarfjölmiðla
Lögð hefur verið fram þingsályktunartillaga þar sem lagt er til að Kristján Þór Júlíusson, mennta- og menningarmálaráðherra, skipi starfshóp til a ...
Ný stjórn kjördæmisráðs Vinstri Grænna í Norðausturkjördæmi
Laugardaginn 21. janúar sl. var haldinn aðalfundur kjördæmisráðs Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs á Sel-hóteli í Mývatnssveit. Á fundinum fór ...
Maríuhæna í Síðuskóla
Í janúar fannst ný tegund maríhænu í Síðuskóla á Akureyri. Nemandi í skólanum kom með hana í skólann en hún hafði borist til landsins með dönskum ...
Stefnt á að fjölga ferðamönnum yfir vetrartímann
Í nýrri ferðamálastefnu Akureyrarbæjar sem var samþykkt í bæjarstjórn í lok desember er lögð áhersla á að efla bæinn sem heilsársáfangastað. Stefn ...
Kvennalandslið Íslands í fótbolta og íshokkí kepptu í krullu
Kvennalandslið Íslands í knattspyrnu og íshokkí eru bæði stödd á Akureyri í æfingabúðum.
Íshokkíliðið mun taka þátt í Heimsmeistaramótinu sem ...