Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Listasafnið á Akureyri: Þriðjudagsfyrirlestur – Ýr Jóhannsdóttir
Þriðjudaginn 6. febrúar kl. 17-17.40 heldur Ýr Jóhannsdóttir, textílhönnuður og myndlistarkona, fyrsta Þriðjudagsfyrirlestur ársins undir y ...
Skjáveggjastýring sett upp í Margréti EA 710 á aðeins rúmum þremur vikum
Brúin í uppsjávarskipi Samherja, Margréti EA 710 hefur tekið miklum breytingum á skömmum tíma. Svokölluð skjáveggjastýring hefur verið innleidd, sem ...
Forysta og samskipti – Hildigunnur Svavarsdóttir
Nýr þáttur af hlaðvarpinu Forysta og samskipti er kominn í loftið. Umsjónarmaður er Sigurður Ragnarsson lektor við Viðskiptadeild Háskólans á Akureyr ...
Baldvin Þór og Sandra María eru Íþróttafólk Akureyrar 2023
Hlauparinn Baldvin Þór Magnússon úr UFA er íþróttakarl Akureyrar 2023 og knattspyrnukonan Sandra María Jessen hjá Þór/KA er íþróttakona Akureyrar 202 ...
Styrkir Norðurorku til samfélagsverkefna 2024
Fimmtudaginn 25. janúar, fór fram afhending á styrkjum Norðurorku til samfélagsverkefna vegna ársins 2024. Athöfnin fór fram í Menningarhúsinu Hofi. ...
HA þátttakandi í 21 af þeim verkefnum sem fengu úthlutað úr samstarfssjóði háskólanna
Háskólinn á Akureyri (HA) er þátttakandi í 21 af þeim verkefnum sem fengu úthlutað úr samstarfssjóði háskólanna. Í gær, 30. janúar, var veitt úr sjó ...
Tilverur Ninnu á kvikmyndahátíðinni í Gautaborg
Ljósmynd: Eva Schram ...
Jón Gnarr nýtur lífsins á Akureyri: „Að hafa aðgang að svona sælu eru einhver mestu lífsgæði sem til eru“
Leikarinn Jón Gnarr er um þessar mundir búsettur á Akureyri þar sem að hann tekur þátt í uppsetningu Leikfélags Akureyrar á verkinu And Björk of cour ...
Stefán Boulter opnar sýningu í Hofi á laugardaginn
Myndlistarmaðurinn Stefán Boulter opnar sýninguna sína Eilífð í Augnabliki í Menningarhúsinu Hofi laugardaginn 3. febrúar kl. 16.
Stefán hefur kos ...
Fjölbreytni í fyrirrúmi hjá Listasafninu á Akureyri 2024
Nýtt starfsár Listasafnsins á Akureyri hófst formlega síðastliðinn laugardag þegar opnaðar voru sýningar þeirra Alexanders Steig, Steinvölur Eyjafjar ...