Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Jólavertíðin hafin hjá Plastiðjunni Bjargi
Jólavertíðin er í fullum gangi hjá Plastiðjunni Bjargi – Iðjulundi, PBI, sem er sjálfsþjálfunar- og starfsendurhæfingar vinnustaður. Fjallað er um jó ...
Hrekkjavaka á Akureyri
Undanfarin ár hefur Hrekkjavakan orðið vinsælli á Akureyri og sú hefð hefur skapast á Akureyri að allskyns furðuverur séu á ferð um bæinn 31. október ...
Ferðast landa á milli til að taka þátt í lotu Viðskiptadeildar HA
Í þarsíðustu viku var lota hjá Viðskiptadeild Háskólans á Akureyri og þá gafst stúdentum tækifæri á að hitta kennara, samstúdenta og annað starfsfólk ...
Sumac í Lystigarðinum: „Aldrei séð aðra eins eftirspurn“
Veitingastaðurinn Sumac mun halda pop-up viðburð á LYST í Lystigarðinum á Akureyri um helgina, 1. og 2. nóvember. Sumac er eitt af vinsælustu veiting ...
Grétar Skúli í átta mánaða bann vegna ofbeldis, ógnandi hegðunar og óviðeigandi ummæla
Grétar Skúli Gunnarsson, kraftlyftingaþjálfari á Akureyri, hefur verið úrskurðaður í átta mánaða bann frá íþrótt sinni vegna ógnandi hegðunar og óíþr ...
Mikið fjör á skemmtimóti kvenna – allur ágóði rann til KAON
Það var fjölmennt og mikið fjör hjá píludeild Þórs fimmtudagskvöldið 17.október þegar skemmtimót kvenna var haldið í tilefni af bleikum október. Þett ...
„Háskólalífið á Akureyri er einstakt“
Lilja Margrét, stúdent í iðjuþjálfunarfræði við Háskólann á Akureyri er viðmælandi vikunnar í nýjum lið þar sem Kaffið kynnir sér mannlífið í skólanu ...
Alþjóðleg vídeódanshátíð haldin í fimmta sinn
Vídeódanshátíðin Boreal Screendance Festival fer fram í fimmta sinn dagana 1.-13. nóvember nk. Hátíðin leggur undir sig Listagilið á Akureyri þessar ...
Vetrarhlaupasería LYST og UFA hefst á miðvikudaginn
Fyrsta hlaupið í vetrarhlaupaseríu LYST og UFA fer fram á miðvikudaginn, 30 október, klukkan 17:30. Í tilkynningu LYST segir að hlaupin henti öllum, ...
Framkvæmdir hafnar við innilaugina í Sundlaug Akureyrar
Framkvæmdir við innilaugina í Sundlaug Akureyrar hófust í dag. Mikil áhersla verður lögð á bætt aðgengi í nýrri aðstöðu.
Skólasund mun fara fram ...