Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is

Ellefu þreyttu sveinspróf í vélvirkjun í VMA
Sveinspróf í vélvirkjun var í húsakynnum málmiðnbrautar VMA um síðustu helgi og þreyttu ellefu prófið, flestir próftakanna höfðu verið í námi í VMA. ...

KA fær markvörð úr sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta
Knattspyrnudeild KA hefur fengið markvörðinn Jonathan Rasheed til liðs við félagið. Jonathan kemur til KA úr sænsku úrvalsdeildinni þar sem hann spil ...

Leiðsögn um þrjár sýningar á Listasafninu á Akureyri
Laugardaginn 15. febrúar kl. 15 verður boðið upp á leiðsögn um þrjár sýningar á Listasafninu á Akureyri: Hulda Vilhjálmsdóttir – Huldukona, Kristján ...

Nýtt lag frá Sigrúnu Maríu
Þann 12. Febrúar gefur unga tónlistarkonan Sigrún María út sitt fyrsta lag sem kallast (Dancing on) The Edge of Reality. Lagið hefur verið í vinnslu ...

Útgáfa 3. og 4. bindis í ritröðinni Humour and Cruelty
Nú eru komin út 3. og 4. bindi í ritröðinni Humour and Cruelty: A Philosophical Exploration of the Humanities and Social Sciences eftir Giorgio Baruc ...

Styrkir Norðurorku til samfélagsverkefna 2025
Miðvikudaginn 29. janúar, fór fram afhending á styrkjum Norðurorku til samfélagsverkefna vegna ársins 2025. Athöfnin fór fram í Menningarhúsinu Hofi, ...

Þriðjudagsfyrirlestur: Bergur Þór Ingólfsson
Þriðjudaginn 11. febrúar kl. 17-17.40 heldur Bergur Þór Ingólfsson, leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar, Þriðjudagsfyrirlestur í Listasafnin ...

Samningur um uppbyggingu á landsvæði fyrir ofan Hauganes
Dalvíkurbyggð og Ektaböð undirrituðu í vikunni samning um uppbyggingu fyrir afþreyingu og ferðamenn fyrir ofan Hauganes í Dalvíkurbyggð. Þetta kemur ...

Lokaupplýsingapakki frá RARIK eftir óveðursdaga
Aðgerðum RARIK vegna óveðranna sem gengu yfir landið 5. og 6. febrúar er að mestu lokið. Vindálag, selta og eldingar herjuðu á kerfið með þeim afleið ...

Helena, Helgi Freyr og Sigríður skrifuðu kafla í nýútgefinni bók um gervigreind
Fyrir áramót kom út bókin Generative Artificial Intelligence in Higher Education á vegum Libri Publishing Ltd. Bókin fjallar um s ...