Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Áframhaldandi stuðningur við starf KFUM og KFUK á Akureyri
Endurnýjaður samningur Akureyrarbæjar við starf KFUM og KFUK á Akureyri var undirritaður í lok nóvember.
Í tilkynningu á vef Akureyrarbæjar segir ...
Þórsarar á toppinn eftir sjöunda sigurinn í röð
Handboltalið Þórs vann sterkan sigur á liði Víkings í toppslag í Grill66 deild karla í handbolta um helgina. Þórsarar endurheimtu toppsæti deildarinn ...
Samningar um óstaðbundin störf á landsbyggðinni
Arnar Már Elíasson forstjóri Byggðastofnunar og Kristín Völundardóttir forstjóri Útlendingastofnunar undirrituðu í gær samninga um styrki vegna óstað ...
Fjórar leiksýningar og sjö tónleikasýningar um helgina
Það er risastór helgi framundan hjá Menningarfélagi Akureyrar og stefnir í gríðarlegan fjölda gesta, bæði í Samkomuhúsinu sem og Hofi.
Fjölskyldu- ...
Verkefnasstjóri í gervigreind hefur störf við HA í janúar
Magnús Smári Smárason hefur verið ráðinn í nýtt starf verkefnastjóra í gervigreind. Starfið er til tveggja ára og mun Magnús hefja störf í byrjun jan ...
Ljósin tendruð á jólatrénu við opnun Jólatorgsins
Jólatorgið á Ráðhústorgi var opnað með viðhöfn á sunnudaginn, fyrsta í aðventu. Hápunktur opnunarinnar var þegar Embla Þórhildur, 10 ára, og Benjamín ...
Stefnt að opnun í Hlíðarfjalli eins fljótt og auðið er
Bryjnar Helgi Ásgeirsson, forstöðumaður skíðasvæðisins í Hlíðarfjalli, segir í samtali við vef Akureyrarbæjar að stefnt sé að opnun í fjallinu eins f ...
28 milljónir króna til 63 aðila
KEA afhenti styrki úr Menningar- og viðurkenningasjóði félagsins þann 2. desember og fór styrkúthlutunin fram í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Var ...
Sjö nýsköpunarteymi á Norðurlandi klára viðskiptahraðalinn Startup Storm
Sjö nýsköpunarteymi á Norðurlandi kláruðu í nóvember viðskiptahraðalinn Startup Storm sem Norðanátt, hreyfiafl nýsköpunar á Norðurlandi, stóð að.
...
Úthlutun Uppbyggingarsjóðs Norðurlands eystra 2025
Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra hefur úthlutað styrkjum fyrir árið 2025. Styrkjaflokkarnir eru þrír: atvinnu- og nýsköpunarverkefni, menningarv ...