Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is

Nýtt lag frá Sigrúnu Maríu
Þann 12. Febrúar gefur unga tónlistarkonan Sigrún María út sitt fyrsta lag sem kallast (Dancing on) The Edge of Reality. Lagið hefur verið í vinnslu ...

Útgáfa 3. og 4. bindis í ritröðinni Humour and Cruelty
Nú eru komin út 3. og 4. bindi í ritröðinni Humour and Cruelty: A Philosophical Exploration of the Humanities and Social Sciences eftir Giorgio Baruc ...

Styrkir Norðurorku til samfélagsverkefna 2025
Miðvikudaginn 29. janúar, fór fram afhending á styrkjum Norðurorku til samfélagsverkefna vegna ársins 2025. Athöfnin fór fram í Menningarhúsinu Hofi, ...

Þriðjudagsfyrirlestur: Bergur Þór Ingólfsson
Þriðjudaginn 11. febrúar kl. 17-17.40 heldur Bergur Þór Ingólfsson, leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar, Þriðjudagsfyrirlestur í Listasafnin ...

Samningur um uppbyggingu á landsvæði fyrir ofan Hauganes
Dalvíkurbyggð og Ektaböð undirrituðu í vikunni samning um uppbyggingu fyrir afþreyingu og ferðamenn fyrir ofan Hauganes í Dalvíkurbyggð. Þetta kemur ...

Lokaupplýsingapakki frá RARIK eftir óveðursdaga
Aðgerðum RARIK vegna óveðranna sem gengu yfir landið 5. og 6. febrúar er að mestu lokið. Vindálag, selta og eldingar herjuðu á kerfið með þeim afleið ...

Helena, Helgi Freyr og Sigríður skrifuðu kafla í nýútgefinni bók um gervigreind
Fyrir áramót kom út bókin Generative Artificial Intelligence in Higher Education á vegum Libri Publishing Ltd. Bókin fjallar um s ...

Skattafróðleikur KPMG á landsbyggðinni í febrúar
KPMG stendur fyrir skattafróðleiksfundum á Akureyri, á Egilsstöðum, í Borgarnesi og á Selfossi.
Fróðleiksfundirnir verða á Egilsstöðum, á Akureyri ...

Saint Pete og Ágúst tilnefndir sem nýliðar ársins
Akureyringurinn Pétur Már Guðmundsson, Saint Pete, og Húsvíkingurinn Ágúst Þór Brynjars eru á meðal þeirra sem eru tilnefndir sem nýliðar ársins á Hl ...

Fjallað um hatur og mismunun á Jafnréttisdögum í HA
Hatursorðræða og mismunun eru meginþemu Jafnréttisdaga sem fara fram í háskólum landsinsdagana 10. – 13. febrúar. Möguleikar gervigreindar til að dra ...