Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Framkvæmdir á nýju bátaskýli hefjast á árinu
Á þessu ári hefjast framkvæmdir á nýju bátaskýli við félagssvæði Siglingaklúbbsins Nökkva á Akureyri. Áætlað er að veita 90 milljónir í verkefnið ...
Leggja til að neyðarbrautin verði opnuð
Eftir helgi ætla Framsókn og flugvallarvinir að leggja fram formlega tillögu um að hefja viðræður við Reykjavíkurborg og innanríkisráðuneytið um að ...
Maður á þrítugsaldri játar sök í kirkjumálinu
Lögreglan á Norðurlandi eystra handtók fyrr í dag mann á þrítugsaldri grunaðan um skemmdarverk á fjórum kirkjum í bænum.
Rituð voru ókvæðisorð ...
Rifust aðeins einu sinni á 48 árum
Eins og við greindum frá á Kaffinu í gær hafa þeir félagar Ragnar Sverrisson og Sigþór Bjarnason hætt störfum hjá herrafataversluninni JMJ á Akure ...
Neytendasamtökin opna skrifstofu á Akureyri – Brynhildur í forsvari
Á næstu dögum munu Neytendasamtökin opna skrifstofu á Akureyri, í Alþýðuhúsinu við Skipagötu. Frá þessu er greint á heimasíðu samtakanna í dag. Br ...
Stórkostlegt myndband af Akureyri á gamlárskvöld
Hin árlega áramótabrenna fór fram við Réttarhvamm eins og vaninn er á gamlárskvöld. Einnig var boðið upp á stórglæsilega flugeldasýningu en það er ...
Bestu lög ársins 2016 – Friðrik Dór með tvö lög
Við hjá Kaffinu tókum saman lista yfir bestu íslensku lög ársins 2016. Öll lögin hafa vakið miklar vinsældir á árinu sem var að líða og endurspegl ...
Afmælisfagnaður KA á sunnudaginn
Knattspyrnufélag Akureyrar verður 89 ára gamalt. Að því tilefni verður blásið til afmælisfagnaðar. Boðið verður til veislu kl. 14:00 á sunnudaginn ...
Glitský yfir Akureyri í dag – Myndaveisla
Í annað skipti á aðeins nokkrum dögum mátti sjá tvö glitský sveima yfir bænum. Margir lesendur hafa sent okkur myndir í dag og við birtum þær hér.
...
„Íslensk skíðaiðkun í nauðvörn“
Magnús Finnsson er 23 ára Akureyringar og skíðamaður í B-landsliði Íslands. Magnús útskrifaðist úr Menntaskólanum á Akureyri árið 2013. Hann á ein ...