Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Bryndís Rún og Snævar Atli sundfólk Óðins 2016
Í síðustu viku var haldin uppskeruhátíð sundfélagsins Óðins fyrir árið 2016. Þar var farið yfir árangur liðsins á árinu og ...
Sveitastjórn Eyjafjarðarsveitar hvetur til opnunar neyðarbrautarinnar
Sveitastjórn Eyjafjarðasveitar senti frá sér ályktun í vikunni þar sem Borgarstjórn Reykjavíkur er hvött til að opna tafarlaust aftur NA ...
María og Magnús í íslenska skíðahópnum fyrir HM í Sviss
María Guðmundsdóttir og Magnús Finnsson úr Skíðafélagi Akureyrar hafa verið valin í hóp Skíðasambands Íslands fyrir heimsmeistarótið í alpagreinum ...
Borgin mín – Lundur
Borgin mín er liður á Kaffinu. Hér komum við til með að ræða um borgir víðsvegar í heiminum og Akureyringa sem eru eða voru búsettir þar. Með þessum l ...
Gaf Krabbameinsfélagi Akureyrar afmælisgjafirnar
Skúli Viðar Lórenzon hélt á dögunum upp á 70 ára afmæli sitt. Í stað þess að taka við afmælisgjöfum hvatti hann fólk til þess að leggja Krabbamein ...
Natalia og Zaneta framlengja við Þór/KA
Hin mexíkóska Natalia Gomez og hin bandaríska Zaneta Wyne hafa skrifað undir nýjan samning við Þór/KA. Þær léku báðar með liðinu síðasta sumar.
...
Kristján Sigurólason nýr aðstoðarþjálfari Magna
Kristján Sigurólason hefur verið ráðinn nýr aðstoðarþjálfari Magna á Grenivík. Kristján hefur spilað með liðinu undanfarin ár við góðan orðstír. H ...
Markaveisla hjá Þór og Fjarðabyggð – Sjáðu mörkin
Um helgina var leikið í Kjarnafæðismótinu í knattspyrnu.
Þór sigraði Fjarðabyggð 4-2 á föstudaginn. Ármann Pétur Ævarsson skoraði 2 mörk fyrir ...
DrinniK gefur út nýtt lag – Plata væntanleg
Hljómsveitin DrinniK sendi á dögunum frá sér nýtt lag á Facebook síðu sinni og tilkynntu í leiðinni um væntanlega plötuútgáfu.
Hljómsveitina sk ...
Sæplast fær styrk til að ljúka þróun nýrrar gerðar fiskikera
Sæplast hefur fengið vilyrði fyrir 35 milljóna króna styrk frá Tækniþróunarsjóði Rannís. Styrkurinn er til þess að halda áfram þróun nýrrar gerðar ...