Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Borgin mín – Kuala Lumpur
Borgin mín er liður á Kaffinu. Hér komum við til með að ræða um borgir víðsvegar í heiminum og Akureyringa sem eru eða voru búsettir þar. Með þessum l ...
Tímabilið búið hjá Guðmundi Hólmari
Handboltakappinn Guðmundur Hólmar Helgason meiddist illa á æfingu með franska úrvalsdeildarliðinu Cesson-Rennes í síðustu viku. Hann fór beint í ...
Hljómsveitin HAM gefur út nýtt lag
Þungarokkshljómsveitin HAM gaf í dag út nýtt lag á Facebook síðu sinni. Lagið er af væntanlegri plötu hljómsveitarinnar. Það ber nafnið Vestur Berlín. ...
Umfjöllun til áminningar
Frétt sem við á Kaffinu birtum í gær um dreifingu myndbands á samfélagsmiðlum hefur vakið mikla athygli. Ég var mjög efins um að birta hana enda e ...
Plastpokalaus sveitarfélög
Elís Orri Guðbjartsson er meistaranemi í alþjóðastjórnmálum við London School of Economics and Political Science (LSE). Þetta er annar pistill hans á ...
Nemendur Oddeyrarskóla sigruðu Lífshlaupið 2017
Í febrúar fór fram hið árlega Lífshlaup sem haldið er af Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands. Keppt var í þremur flokkum, vinnustaðakeppni, grunnskóla ...
Ódýrara skiptinám til Bandaríkjanna
Nýlega gekk Háskólinn á Akureyri frá samstarfssamningum við þrjá háskóla í Bandaríkjunum um nemenda- og starfsmannaskipti. Háskólarnir sem um ræðir er ...
Ný dagsetning fyrir árshátíð VMA
Árshátíð VMA sem átti að vera í íþróttahúsi Síðuskóla í kvöld var fyrr í dag frestað vegna veðurs.
Fyrirséð var að nokkrir af þeim landsþekktu ...
2036 börn og ungmenni nýttu frístundastyrk
Árið 2016 nýttu 2306 börn og unglingar á aldrinum 6-17 ára. 3196 börn og unglingar voru skráð til heimilis á Akureyri þetta ár. Það þýðir að 98,7% ...
Hafa áhyggjur af jöfnum tækifærum ungmenna til frítímaþjónustu
Í gærkvöldi bauð ungmennaráð Akureyrar bæjarráði á fund til sín í Rósenborg. Tilefni fundarins var meðal annars að spyrjast fyrir um áhrif nýlegra ...