Author: Ingólfur Stefánsson

Ritstjóri Kaffið.is

1 588 589 590 591 592 601 5900 / 6005 FRÉTTIR
Twitter dagsins – Það er ennþá hægt að poke-a á fésinu!

Twitter dagsins – Það er ennþá hægt að poke-a á fésinu!

Við á Kaffinu erum að sjálfsögðu á Twitter og munum birta það skemmtilegasta þaðan á degi hverjum. Það er óhætt að segja að vikan fari vel af stað ...
Hljómsveitin Kraðak gefur út sitt fyrsta lag

Hljómsveitin Kraðak gefur út sitt fyrsta lag

Hljómsveitin Kraðak er ný hljómsveit sem samanstendur af 5 ungum og efnilegum tónlistarmönnum frá Akureyri. Sindri Snær Konráðsson er söngvari hlj ...
InnSæi sýnd í Sambíóum Akureyri

InnSæi sýnd í Sambíóum Akureyri

Heimildamyndin InnSæi verður sýnd þann 28. nóvember næstkomandi klukkan 20:00 í Sambíóum Akureyri. Myndin er í leikstjórn Hrundar Gunnsteinsdóttur ...
Snjóframleiðsla í Hlíðarfjalli hófst í dag

Snjóframleiðsla í Hlíðarfjalli hófst í dag

Í dag hófst snjóframleiðsla í Hlíðarfjalli. Snjóbyssurnar voru ræstar í hádeginu í dag. Alls ellefu byssur framleiða nú snjó í brekkurnar þar sem ...
Nemendur í MA aðstoða eldri borgara með tölvur og snjalltæki

Nemendur í MA aðstoða eldri borgara með tölvur og snjalltæki

Menntaskólinn á Akureyri og félag eldri borgara á Akureyri eru í samstarfi þar sem Menntaskólinn býður upp á aðstoð í tölvu og snjalltækjum. Þetta ...
Vikar Mar með listasýningu í Kaktus

Vikar Mar með listasýningu í Kaktus

Vikar Mar frumsýnir sýninguna Kveldúlfur Mar í Kaktus í kvöld. Sýninguna tók Vikar saman yfir ágætt tímabil sem yfirlissýningu um það sem hefur sp ...
Þórhallur stóð við stóru orðin – Vaxaði á sér bakið

Þórhallur stóð við stóru orðin – Vaxaði á sér bakið

Eins og við greindum frá í gær stefnir Akureyringurinn Þórhallur Guðmundsson á að komast inn í 330 kílómetra hundasleða ferð í norður Noregi á veg ...
Shades of Reykjavík á Græna Hattinum í kvöld

Shades of Reykjavík á Græna Hattinum í kvöld

Í kvöld klukkan 10 hefjast tónleikar einnar vinsælustu hiphop hljómsveitar landsins, Shades of Reykjavík á Græna Hattinum. Shades of Reykjavík gáf ...
Borgin mín – Tókýó

Borgin mín – Tókýó

Borgin mín er liður á Kaffinu þar sem við kynnumst borgum víðsvegar í heiminum og Akureyringum sem eru eða voru búsettir þar. Með þessum lið vonumst v ...
Umferðarátak sem varðar öryggi barna í bílum

Umferðarátak sem varðar öryggi barna í bílum

Vikuna 7-12 nóvember stóð lögreglan á Norðurlandi eystra fyrir umferðarátaki þar sem litið var til leikskóla á öllu starfssvæði þeirra. Fjöldi lei ...
1 588 589 590 591 592 601 5900 / 6005 FRÉTTIR