Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Norðlenskir listamenn halda djasstónleika í Hofi
Djasstríó Ludvigs Kára ásamt gestum frumflytur tónlist eftir Ludvig á djasstónleikum í Naustinu í Hofi í hádeginu á morgun, föstudaginn 31. mars. Tónl ...
KA og Íslandsbanki í samstarf
Jón Birgir Guðmundsson útibússtjóri Íslandsbanka á Akureyri og Eiríkur Jóhannsson formaður knattspyrnudeildar KA skrifuðu í vikunni undir þriggja ...
Leikfélag MA setur upp Anný
Leikfélag Menntaskólans á Akureyri setur á hverju ári upp stóra leiksýningu. Um þessar mundir er verið að leggja lokahönd á uppsetningu á söngleik ...
Hanna derhúfur í Kaupmannahöfn – Myndir
Hildur María Hólmarsdóttir, 22 ára Akureyringur setti nýlega á laggirnar Instagram síðu ásamt kærasta sínum þar sem þau selja derhúfur sem þau hanna s ...
Borgin mín – Prag
Borgin mín er liður á Kaffinu þar sem við fáum að heyra sögur af borgum víðsvegar í heiminum frá Akureyringum sem eru eða voru búsettir þar. Með þessu ...
Glæsilegt atriði MA í Gettu Betur – Myndband
Menntaskólinn á Akureyri datt út úr Gettu Betur spurningakeppni framhaldsskólanna í síðustu viku. Lið skólans laut í lægra haldi fyrir Kvennaskóla ...
Tíðari ferðir til Grímseyjar
Í sumar verður siglt til Grímseyjar alla daga vikunnar nema fimmtudaga og laugardaga. Ferðum ferjunnar Sæfara til og frá Grímsey verður fjölgað um ...
Skemmtilegustu Akureyringarnir á Instagram
Instagram er einn vinsælasti samfélagsmiðill nútímans. Á miðlinum sem er í eigu Facebook setur fólk inn myndir og myndbönd úr lífi sínu. Við á Kaffinu ...
Munu ekki setja aukið fjármagn í Vaðlaheiðargöng
Hvorki KEA né Útgerðarfélag Akureyrar munu setja meira fjármagn í framkvæmdir Vaðlaheiðarganga. Þetta staðfestu Halldór Jóhannsson, framkvæmdastjó ...
Háskólabrú í tveggja ára staðnámi á Akureyri næsta haust
Stefnt er að því að bjóða upp á svokallaða „Háskólabrú“ næsta haust í samstarfi Keilis og SÍMEY, verði næg þátttaka. Eins og nafnið gefur til kynna er ...