Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Heildarkostnaður við endurbætur á Sundlaug Akureyrar meiri en upphaflega var reiknað með
Heildarkostnaður við endurbætur á Sundlaug Akureyrar mun verða meiri en áætlað var upphaflega. Þetta kemur fram á vef RÚV. Áætlað er að heildarkos ...
50 ára starfsafmæli Þorgerðar
Það eru ekki margir vinnustaðir sem státa af starfsfólki með hálfrar aldar reynslu en það gera Öldrunarheimili Akureyrar!
Þann 10. maí s.l voru ...
Nemendur í Naustaskóla kynntu sér atvinnulíf Akureyrar
Í vor hafa nemendur í 8-10 bekk í Naustaskóla unnið að verkefni í sambandi við fyrirtæki og stofnanir á Akureyri. Nemendur kynntu sér fyrirtæki og sto ...
Kjarnafæðideildin hófst í gær
Jan Eric Jessen skrifar:
Fyrsta umferð Kjarnafæðideildarinnar 2017 fór fram í Boganum í kvöld. Ekki er hægt að segja að neinn vorbragur hafi ve ...
Bjórböðin á Árskógssandi opnuð
Í gær opnuðu Bjórböðin á Árskógssandi ásamt nýjum veitingastað. Bjórböðin eru þegar farin að taka á móti hópum. Ragnheiður Ýr Guðjónsdóttir rekstrarst ...
Jónatan áfram með KA/Þór
Jónatan Magnússon skrifaði í dag undir nýjan samning um að þjálfa meistaraflokk KA/Þór í handbolta næstu tvö ár. Jónatan þjálfaði liðið síðstliðin ...
Opinn fundur um stefnumótun íþróttamála á Akureyri
Frístundaráð Akureyrarbæjar í samstarfi við Íþróttabandalag Akureyrar býður íbúum Akureyrar til stefnumótunarfundar þriðjudaginn 6. júní frá kl. 17:00 ...
Bryndís Rún og Anna Soffía með gull á smáþjóðaleikunum
Smáþjóðaleikarnir 2017 fara fram í San Marínó 29. maí- 3. júní. Ísland sendir stóran hóp þátttakenda. Keppt verður í borðtennis, blaki, stra ...
Sjáðu mörkin úr sigri Þór/KA á Stjörnunni
Þór/KA hafa spilað frábærlega í Pepsi deildinni í sumar og unnið alla 7 leiki sína. Liðið heimsótti Stjörnuna í Garðabæ í gær og vann öruggan 3-1 ...
Frítt í allar sundlaugar Akureyrar í dag
Nú fer átakinu Akureyri iði senn að ljúka en það hefur verið í gangi í maí. Íþróttasamtök á vegum bæjarins hafa boðið upp á ýmsa fría viðburði í mánuð ...