Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Sjáðu útsýnið úr nýju rennibrautunum í Sundlaug Akureyrar
Framkvæmdir við Sundlaug Akureyrar eru í fullum gangi. Stefnt er að opnun nýrra rennibrauta í byrjun næsta mánaðar. Rennibrautirnar eru farnar að taka ...
Fundur fólksins á Akureyri í fyrsta skipti
Þann 8. og 9. september verður lýðræðishátíðin Fundur fólksins haldin á Akureyri. "Almannaheill – Samtök þriðja geirans" hafa samið við Menningarf ...
127 brautskráðir frá Símey
Þann 9. júní síðastliðin voru brautskráðir 127 þátttakendur úr ýmsum námsleiðum hjá Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar. Brautskráningin var í húsnæði ...
Akureyrarbær kaupir fjarstýrða hallasláttuvél
Nú í vikunni var tekin ný sláttuvél í notkun hjá Umhverfismiðstöð Akureyrarbæjar. Sláttuvélin var keypt af Vetrarsólk ehf og er af gerðinni Energr ...
Framleiðir skóþrep í frítíma sínum
Guðmundur Karlsson er 63 ára sundlaugarvörður í Sundlaug Akureyrar. Í frítíma sínum reykir Guðmundur lax. Hann ákvað nýverið að láta gamlan draum ...
Fyrsta íslenska bókin um skóla án aðgreiningar
Út er komin bókin Skóli margbreytileikans: Menntun og manngildi í kjölfar Salamanca, og er hún fyrsta íslenska bókin um skóla án aðgreiningar. Í b ...
Listasumar hefst 24. júní
Listasumarið á Akureyri hefst 24. júní. Grafísku hönnuðirnir Heiðdís Halla Bjarnadóttir og Kristín Anna Kristjánsdóttir hafa gert nýtt merki Listasuma ...
Þór/KA og Stjarnan mætast í Borgunarbikarnum
Nú í hádeginu var dregið í 8. liða úrslit í Borgunarbikarnum. Þór/KA var eina Akureyrarliðið í pottinum en Þórsarar duttu út gegn Ægi Þorlákshöfn og K ...
ÁLFkonur með sýningu í Lystigarðinum
ÁLFkonur munu setja upp ljósmyndasýningu í Lystigarðinum á Akureyri í 6. skipti í sumar. Ljósmyndirnar verða staðsettar á útisvæðinu við Café Laut. Sý ...
Krambúðir opna á Akureyri – „Verð á fjölmörgum nauðsynjavörum hefur lækkað mikið“
Eins og Akureyringar hafa flestir tekið eftir hafa Krambúðir komið í stað Strax búðanna sem voru hér í bænum. Frétt Kaffið.is um lokun Strax búðar ...