Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Hallgrímur: Teljum okkur geta unnið hvaða lið sem er
Góð byrjun KA í Pepsi deildinni hélt áfram í Hafnarfirði í kvöld þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Íslandsmeistara FH. KA sigraði Breiðablik öru ...
Íslandsmeistarar heiðraðir í Síðuskóla
Lið Síðuskóla sem sigraði Skólahreysti í apríl var í morgun heiðrað á sal skólans. Ólöf Inga Andrésdóttir skólastjóri Síðuskóla hældi keppendu ...
Frítt í sund á Akureyri í dag
Akureyri á iði fer fram í maí mánuði. Frístundaráð bæjarins hefur skipulagt ásamt íþróttafélögum, einstaklingum og fyrirtækjum dagskrá þar sem boð ...
Hjólreiðafélag Akureyrar heldur mót á laugardaginn
Næstkomandi laugardag, 6.maí, mun Hjólreiðafélag Akureyrar, HFA, standa fyrir fyrsta hjólreiðamóti sínu á árinu. HFA stendur á hverju ári fyrir mö ...
Starf Félagsmiðstöðva Akureyrar verðlaunað
Aðalfundur Samfés, samtaka félagsmiðstöðva á Íslandi, var haldinn á Akureyri 27. apríl. Þar voru veittar viðurkenningar fyrir framúrskarandi verke ...
Aleppo Kebab mun bjóða upp á vatnspípur
Eins og við greindum frá hér á Kaffinu fyrir nokkru síðan mun veitingastaðurinn Aleppo Kebab opna á Akureyri í sumar. Það er Khattab Almohammad, f ...
Íslensk vefsíða býður upp á nammiskipti
Íslenska ferðasíðan Must See in Iceland er byrjuð að bjóða upp á nýjung á heimasíðu sinni, nefnilega nammiskipti. Nammiskiptin virka þannig að ...
Mura Masa á Iceland Airwaves
Plötusnúðurinn og pródúserinn MURA MASA mun koma fram á Iceland Airwaves á Akureyri í nóvember. Hann hefur á sínum stutta ferli unnið með nokkrum af ...
Þór/KA byrjar sumarið af krafti
Pepsi deild kvenna hófst í Boganum í dag þegar stelpurnar í Þór/KA fengu Val í heimsókn. Miklar væntingar eru gerðar til þessara liða fyrir tímab ...
Markmiðið að mæta á alla leiki og styðja liðið af fullum krafti
KA menn hefja leik í Pepsi deild karla þann 1. maí næstkomandi þegar liðið á útileik gegn Breiðablik í Kópavogi. Þetta er í fyrsta skipti í 12 ár sem ...