Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Sonja Hinrichsen heldur fyrirlestur í Deiglunni
Mánudaginn 26. júní mun San Francisco búinn og myndlistarmaðurinn Sonja Hinrichsen halda opinn fyrirlestur í Deiglunni kl. 17:30. Hún mun sýna nokkur ...
Sönglög úr Þrá flutt á tónleikum á Grenjaðarstað
Í kvöld verða tónleikar í safnaðarheimilinu Grenjaðarstað klukkan 20.00. Flutt verða sönglög úr heftinu Þrá eftir Maríu Elísabet Jónsdóttur fr ...
Rannsóknarnefnd birtir skýrslu um flugslysið við Hlíðarfjallsveg
Rannsóknarnefnd samgönguslysa birti í dag skýrslu sína um flugslysið sem varð við Hlíðarfjallsveg í ágúst 2013. Slysið má samkvæmt skýrslunni að m ...
Opna húsdýragarð í Fnjóskadal
Hjónin Guðbergur Egill Eyjólfsson og Birna Friðriksdóttir starfrækja hönnunarfyrirtækið Gjósku sem staðsett er í Brúnagerði í Fnjóskádal. Þar eru ...
KA tapaði á Hlíðarenda
KA heimsótti Val á Hlíðarenda í 8.umferð Pepsi deildarinnar í dag. Fyrir leikinn voru KA menn í 4. sæti með 12 stig, 4 stigum á eftir Valsmönnum s ...
Tryggvi Snær yfirgefur Þór
Karfan.is greinir frá því í dag að Tryggvi Snær Hlinason sé búinn að skrifa undir samning við Spánarmeistara Valencia. Tryggvi spilaði með Þór í D ...
KA heimsækir toppliðið í dag
KA menn eiga erfiðan útileik fyrir höndum í 8.umferð Pepsi deildarinnar í dag þegar liðið heimsækir topplið Vals á Hlíðarenda. Fyrir leikinn er KA ...
145 stúdentar brautskráðir úr Menntaskólanum á Akureyri
Jón Már Héðinsson skólameistari Menntaskólans á Akureyri sleit skólanum í gær, 17. júní við hátíðlega athöfn í Íþróttahöllinni. Brautskráðir voru ...
Syngur lög og túlkar þau með bresku táknmáli – Myndbönd
Freyja Steindórsdóttir útskrifast úr Menntaskólanum á Akureyri 17. júní næstkomandi. Lokaverkefni hennarvann hún uppúr bresku táknmáli en Freyja æ ...
KA mætir ÍA í dag
KA menn fá ÍA frá Akranesi á heimsókn á Akureyrarvöll í dag í 7. umferð Pepsi deildar karla. Leikurinn hefst klukkan 19:15. KA menn eru í 4. sæti deil ...