Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Magnea Björt Íslandsmeistari í kata
Þann 6. og 7. maí var haldið Íslandsmeistaramót barna og unglinga í kata á Akranesi og er þetta þriðja skiptið sem Karatefélag Akureyrar tekur þátt í ...
Útskrift leiðsögumanna
Tuttugu og einn nemandi útskrifaðist sem leiðsögumaður frá Símenntun Háskólans á Akureyri 11. maí. Námið, var í samstarfi við Leiðsöguskólann og Samtö ...
Þór/KA halda sigurgöngunni áfram
Stelpurnar í Þór/KA fengu Hauka í heimsókn á Þórsvöll í dag. Fyrir leikinn höfðu Þór/KA unnið alla sína leiki og voru á toppi deildarinnar með 9 s ...
Hákon Guðni gefur út nýtt lag – Myndband
Akureyringurinn Hákon Guðni Hjartarson sendi í dag frá sér órafmagnaða útgáfu af laginu Friends sem hann samdi ásamt Ben Meyers. Hákon segist sjál ...
Myndband: Birkir Blær og Eyþór Ingi flytja sigurlag Eurovision í Akureyrarkirkju
Portúgal sigraði Eurovision söngvakeppnina í fyrsta skipti síðustu helgi. Salvador Sobral söng sig inn í hug og hjörtu Evrópubúa og stóð uppi sem ...
Aðalstjórn Þórs hafnar slitum á samstarfssamningi Þórs og KA
Aðalstjórn Þórs sendi í dag frá sér yfirlýsingu um málefni handboltans á Akureyri. Þar hafnar aðalstjórn Þórs slitum á samstarfssamningi Þórs og KA u ...
Háskólasjúkrahús á Akureyri
Stefnt er að því að Sjúkrahúsið á Akureyri verði háskólasjúkrahús. Þetta kemur fram á vef fréttastofu Rúv. Skrifað var undir samning ...
Félag í Menntaskólanum á Akureyri biðst afsökunar á kvenfyrirlitningu
Síðasta kvöldvaka vetrarins í Menntaskólanum á Akureyri var haldin í gærkvöldi. Skólafélög innan skólans voru með skemmtiatriði á kvöldinu.
Ei ...
15 ár frá síðari Íslandsmeistaratitli KA í handbolta
Í gær, þann 10. maí, voru liðin 15 ár frá síðari Íslandsmeistaratitli KA í handknattleik sem vannst árið 2002. KA mætti liði Vals í úrslitaeinvíginu e ...
Eldur í Becromal
Eldur kom upp í kælitanki í álþynnuverksmiðjunni Becromal á Akureyri í morgun. Frá þessu var greint á ruv.is. Um lítilsháttar atvik var að ræða og var ...