Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Heiðdís Hólm opnar í Kaktus
Heiðdís Hólm sýnir mjúka textaskúlptúra sem vísa handahófskennt í persónulega upplifun hennar síðustu misseri í Hvíta Kassanum í Kaktus á Akureyri. Sý ...
Jónsmessuhátíð í Sundlaug Akureyrar í kvöld
Það verður opið til klukkan 02:00 í Sundlaug Akureyrar næstu nótt, aðfaranótt 24. júní í tilefni Jónsmessu. Margt verður í gangi í sundlauginni í kvöl ...
Bjóða gestum að sauma sína eigin taupoka
Nú í sumar mun gestum Amtsbókasafnsins á Akureyri bjóðast að sauma sína eigin taupoka. Verkefnið er í samvinnu við Punktinn - Rósenborg og Rauða kross ...
Sjö stofnanir hlutu viðurkenningu frá Heilsuráði Akureyrarbæjar
Vinnustaðarkeppni ÍSÍ, Hjólað í vinnuna fór fram í maí líkt og áður.
Fjöldi starfsstöðva innan Akureyrarbæjar skráði sig í til leiks og kepptis ...
Rúmlega 12 milljónir veittar í styrki í Hrísey og Grímsey
Í maí var auglýst eftir styrkumsóknum fyrir byggðaþróunarverkefnin "Hrísey, perla Eyjafjarðar" og "Glæðum Grímsey".
Tíu umsóknir bártust um sty ...
Frábær árangur Stefaníu á Berlin Open Grand Prix
Dagana 17-18.júní fór fram Berlín open Grand Prix sem er eitt af mótum Grand Prix mótana hjá IPC. Stefanía Daney Guðmundsdóttir keppti fyrir hönd ...
Þór/KA sigraði 9. leikinn í röð
Þór/KA mætti FH í 9. umferð Pepsi deildarinnar í kvöld. Leikurinn hófst klukkan 18 í Kaplakrika í Hafnarfirði. Fyrir leikinn voru Þór/KA búnar að ...
Þór/KA mætir FH í dag
Stelpurnar í Þór/KA mæta FH á útivelli í 9. umferð Pepsi deildarinnar í dag. Þór/KA hafa spilað frábærlega í sumar og unnið alla sína leiki. Þær s ...
Fylgi Samfylkingar eykst undir forystu Loga
Í nýrri fréttatilkynningu frá MMR kemur fram að fylgi Samfylkingar jókst mest allra flokka síðan í síðustu könnun í maí. Fylgi Samfylkingarinnar j ...
Uppbygging og hlutir í Deiglunni
Opnun sýningarinnar 'Uppbygging og Hlutir' eftir Tom Verity verður laugardaginn 24. júní kl. 14 - 17 í Deiglunni. Léttar veitingar verða í boði og l ...