Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Árslaun hjá stjórn LSA hækka
Í Fréttablaðinu í dag er greint frá því að árslaun stjórnar Lífeyrissjóðs starfsmanna Akureyrarbæjar hækkuðu um 66 prósent á síðasta ári. Lífeyris ...
Leikmenn halda áfram að skrifa undir hjá handboltaliðunum
Eftir samstarfsslit Þórs og KA í handboltanum hafa liðin verið dugleg að tryggja sér undirskriftir leikmanna. Stefán Árnason hefur verið ráðinn þj ...
Myndir: Vorblíða á Akureyri
Nú styttist í að sumarið fari að láta sjá sig á Akureyri. Í vikunni fór hitinn hátt í 20 gráður. María H. Tryggvadóttir fór á stjá með myndavélina og ...
Þrír ungir leikmenn bætast við hópinn hjá KA
KA munu senda lið til leiks í 1.deild karla í handbolta næsta vetur í fyrsta skipti síðan árið 2006. Liðið er nú í fullum gangi að undirbúa sig fy ...
Hallgrímur í úrvalsliðinu fyrstu þrjár umferðirnar
KA menn sitja á toppi Pepsi deildar karla eftir frábæra byrjun á tímabilinu. Nýliðarnir eru með 7 stig eftir þrjá leiki og spilamennska liðsins he ...
KA fær ÍR í heimsókn í Borgunarbikarnum
KA-menn hafa farið frábærlega af stað í Pepsi deild karla og sitja í toppsæti deildarinnar ásamt Stjörnuni og Val eftir 3 umferðir. Liðið er með s ...
Ægir sló Þór úr bikarnum
Vandræði Þórs í karlaknattspyrnunni halda áfram. Liðið hefur byrjað afleitlega í Inkasso deildinni og tapað fyrstu tveimur leikjum Inkasso deildar ...
KA og Akureyri verða bæði með lið í 1. deild næsta vetur
Málin virðast vera farin að skýrast í handboltamálum Akureyrar næsta vetur. Í yfirlýsingu sem ÍBA, KA og Þór sendu frá sér í dag kemur fram að sam ...
Sandra María kom inn á í sigri Þór/KA
Sandra María Jessen leikmaður Þór/KA kom inn á í 2-0 sigri liðsins á Haukum í gær. Sandra sleit aftara krossband í landsleik í byrjun mars og var ...
Einar nýr þingflokksformaður Pírata
Einar Brynjólfsson hefur tekið við af Ástu Guðrúnu Helgadóttir sem þingflokssformaður Pírata. Einar var varaformaður þingflokksins og oddviti flok ...