Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Aron Einar, Ká Aká, Úlfur Úlfur og Venni Páer eru að fara á ball – Myndband
Herrakvöld Þórs verður haldið um helgina í Síðuskóla. Rapparinn Ká-Aká og Úlfur Úlfur munu troða upp á kvöldinu. Þá munu Aron ...
Aldrei mælst meiri frjókorn á Akureyri
Um síðustu helgi mældust frjótölur hærri en nokkru sinni fyrr á Akureyri. Ingólfur Jónsson framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Eyjafjarðar segir að blóm ...
Fyrsta rennsli í bjórböðunum á Árskógssandi
Nú styttist í opnun á bjórheilsulind Bruggsmiðjunnar Kaldi á Árskógssandi. Stefnt er að opnun 1. júní næstkomandi. Framkvæmdir hafa verið á fullu ...
Heldur sigurganga Þór/KA áfram?
Þór/KA hefur farið frábærlega af stað í Pepsi deildinni í sumar og eru á toppi deildarinnar með fullt hús stiga eða 15 stig. Liðið vann 2-0 sigur á KR ...
Lokavika Akureyri á iði
Akureyrarbær hefur í maímánuði staðið fyrir átakinu Akureyri á iði. Frá 3. maí hefur verið boðið upp á fría viðburði sem tengjast hreyfingu og heilsu. ...
Fótbolti án fordóma á Akureyri
Í sumar verður boðið upp á fótbolta fyrir fólk sem á eða hefur átt við geðræn vandamál að stríða. Þetta er annað árið í röð sem boðið verður upp á slí ...
Ekki óeðlilegt þó dýrt verði að endurnýja húsnæði Listasafnsins
Ingibjörg Ólöf Isaksen, formaður umhverfis- og mannvirkjaráðs Akureyrarbæjar hefur svarað gagnrýni frá Gunnari Gíslasyni bæjarfulltr ...
Gilfélagið auglýsir eftir þeim sem var hafnað
Gilfélagið stendur fyrir samsýningunni "Salon des Refusés" í Deiglunni. Þeim sem var hafnað. Sýningin opnar samsíða Sumarsýningu Listasafnsins, laugar ...
Nýtt frumkvöðlasetur á Akureyri
Frumkvöðlasetrið Verk-smiðjan var opnað á Akureyri í gær að viðstöddum ráðherra iðnaðar-, ferða- og nýsköpunarmála. Verk-smiðjan er til húsa að Gl ...
Akureyri án háskóla
Akureyrarbær og Háskólinn á Akureyri taka höndum saman og bjóða upp á málstofu þriðjudaginn 23. maí kl. 15.30-17 í menningarhúsinu Hofi og er það í ti ...