Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Glæsilegt myndband frá opnun rennibrautanna
Þrjár nýjar rennibrautir voru vígðar við hátíðlega athöfn í Sundlaug Akureyrar í vikunni. Axel Þórhallsson var á svæðinu og tók upp þetta frábæra ...
Kristján Örn tryggði Þórsurum sigur á Leikni F.
Þórsarar fengu Leikni F. í heimsókn á Þórsvöll í 10. umferð Inkasso deildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Leikurinn hófst klukkan 19:15 í sól og blí ...
Tekur þátt í kínverskri hæfileikakeppni
Hinrik Hólmfríðarson Ólason, 27 ára Akureyringur, er staddur í Kína um þessar mundir að taka þátt í ræðu- og hæfileikakeppni fyrir kínverskumælan ...
KA menn fá leikmann frá Færeyjum
Handknattleiksdeild KA hefur gert samning við unga og efnilega örvhenta skyttu frá Færeyjum. Frá þessu var greint á heimasíðu KA fyrr í dag. Leikm ...
Á þriðja þúsund manns skemmtu sér konunglega í Color Run á Akureyri
Síðastliðinn laugardag fór litahlaupið fram í fyrsta sinn á Akureyri og er óhætt að segja að bærinn hafi verið með litríkara móti. Vel á þriðja þú ...
Fréttir vikunnar – Color Run, Sandra Stephany Mayor og slæmt aðgengi fyrir hjólastóla
Hér fyrir neðan má sjá tíu vinsælustu fréttir á Kaffinu í vikunni sem leið. Fréttir af Color Run voru vinsælar og þá vakti frétt um slæmt aðgengi ...
Sjáðu mörkin úr leik Grindavíkur og KA
KA menn mættu Grindavík í Pepsi deildinni fyrr í dag. Leikurinn tapaðist 2-1. KA menn komust yfir í leiknum og leiddu í leikhléi eftir glæsimark H ...
„Ég vil fara þangað sem fólk er að hlæja“
Mig langar að tala um jákvæðni. Hugarástand sem við reynum að temja okkur til að geta tekist á við misauðveldar áskoranir á lífsins göngu. Jákvæðn ...
KA urðu N1 mótsmeistarar 2017
Um helgina fór fram 31. N1 mót KA á KA svæðinu dagana 5. júlí - 8. júlí 2017. Mótið var það stærsta hingað til en um 1900 keppendur í 188 liðum fr ...
Ekki víst að Color Run snúi aftur til Akureyrar
Color Run hlaupið var haldið í fyrsta skipti á Akureyri í gær. Um tvöþúsund manns tóku þátt í hlaupinu en aldrei hafa svo margir tek ...