Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Kolbeinn Höður með tvenn gullverðlaun á Smáþjóðaleikunum
Kolbeinn Höður bættist í gær í hóp þeirra Akureyringa sem hafa unnið sér inn gullverðlaun á Smáþjóðaleikunum í San Marínó. Kolbeinn sigraði 200 me ...
Hjólandi til Grímseyjar frá Noregi
Margir taka ástfóstri við Grímsey og einn þeirra er þjóðverjinn Martin Zalewski sem hefur lagt leið sína til Grímseyjar árlega síðan 2009 og valdi ...
Útileikir hjá Þór og Þór/KA í dag
Tveir leikir verða hjá Akureyrarliðunum í fótbolta í dag. Þórsarar fara til Reykjavíkur og mæta ÍR-ingum í Breiðholti á meðan Þór/KA fara til Kópa ...
Fyrsta handboltaæfing hjá KA
KA mun senda handboltalið til leiks í 1. deildinni næsta vetur í fyrsta skipti síðan árið 2006. KA dró sig út úr Akureyri Handboltafélagi. Þann 1. ...
Heildarkostnaður við endurbætur á Sundlaug Akureyrar meiri en upphaflega var reiknað með
Heildarkostnaður við endurbætur á Sundlaug Akureyrar mun verða meiri en áætlað var upphaflega. Þetta kemur fram á vef RÚV. Áætlað er að heildarkos ...
50 ára starfsafmæli Þorgerðar
Það eru ekki margir vinnustaðir sem státa af starfsfólki með hálfrar aldar reynslu en það gera Öldrunarheimili Akureyrar!
Þann 10. maí s.l voru ...
Nemendur í Naustaskóla kynntu sér atvinnulíf Akureyrar
Í vor hafa nemendur í 8-10 bekk í Naustaskóla unnið að verkefni í sambandi við fyrirtæki og stofnanir á Akureyri. Nemendur kynntu sér fyrirtæki og sto ...
Kjarnafæðideildin hófst í gær
Jan Eric Jessen skrifar:
Fyrsta umferð Kjarnafæðideildarinnar 2017 fór fram í Boganum í kvöld. Ekki er hægt að segja að neinn vorbragur hafi ve ...
Bjórböðin á Árskógssandi opnuð
Í gær opnuðu Bjórböðin á Árskógssandi ásamt nýjum veitingastað. Bjórböðin eru þegar farin að taka á móti hópum. Ragnheiður Ýr Guðjónsdóttir rekstrarst ...
Jónatan áfram með KA/Þór
Jónatan Magnússon skrifaði í dag undir nýjan samning um að þjálfa meistaraflokk KA/Þór í handbolta næstu tvö ár. Jónatan þjálfaði liðið síðstliðin ...