Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Fréttir vikunnar – Blæjubílar og grameðlur
Það var nóg að gerast á Kaffinu í síðustu viku. Við tókum saman tíu vinsælustu fréttirnar. Vinsælasta fréttin var frétt af stórskemmtilegum hrekk sem ...
Temporary Environment í Deiglunni
Sýningin „Temporary Environment" opnar í Deiglunni, föstudaginn 28. júní og stendur frá kl. 17 – 20. Einnig verður sýningin opin á laugardaginn 29. ...
KA tapaði gegn Breiðablik
Breiðablik kom í heimsókn á Akureyrarvöll í gær og spilaði knattspyrnuleik gegn heimamönnum í KA. Leikurinn var hluti af 12. umferð í Pepsi deild ...
Hamrarnir ná í lið: Búin að fá tugi skilaboða frá áhugasömum stelpum
Líkt og við greindum frá á dögunum lentu Hamrarnir í vandræðum með að manna lið fyrir leik í 1.deild kvenna í dag gegn Sindra. Margir leikmenn lið ...
Ólafur Aron framlengir við KA
Miðjumaðurinn Ólafur Aron Pétursson hefur skrifað undir nýjan samning við KA sem gildir út sumarið 2019. Ólafur hefur vakið athygli í Pe ...
Snapchat stjörnurnar frá Akureyri – Miðjan
Snapchat er eitt mest notaða snjallsímaforrit á Íslandi í dag. Upprunalega var Snapchat einungis til þess að senda myndir til vina sinna sem hurfu eft ...
FC Mývetningur bikarmeistarar Kjarnafæðideildarinnar
Hin árlega bikarkeppni Kjarnafæðideildar KDN fór fram í Boganum í gærkvöldi. Í ljósi þess að liðin í deildinni eru 11 talsins voru í upphafi kvöldsins ...
Snapchat stjörnurnar frá Akureyri – Birkir bekkur
Snapchat er eitt mest notaða snjallsímaforrit á Íslandi í dag. Upprunalega var Snapchat einungis til þess að senda myndir til vina sinna sem hurfu eft ...
50 kassar og rassar í kassa
Í dag, 22.07.2017, verður sýningin 50 kassar og rassar í kassa sett upp í Deiglunni á Akureyri. Jóhanna Bára Þórisdóttir myndlistarkona setur upp ...
Gísli fékk sér grameðlu húðflúr á Mallorca: Miðjan fékk 2600 skjáskot
Gísli Máni Rósuson og Gunnar Björn Gunnarsson halda úti samfélagsmiðlamerkinu Miðjan. Strákarnir eru duglegir við að setja inn leikið efni og alvö ...