Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
KA heimsækir toppliðið í dag
KA menn eiga erfiðan útileik fyrir höndum í 8.umferð Pepsi deildarinnar í dag þegar liðið heimsækir topplið Vals á Hlíðarenda. Fyrir leikinn er KA ...
145 stúdentar brautskráðir úr Menntaskólanum á Akureyri
Jón Már Héðinsson skólameistari Menntaskólans á Akureyri sleit skólanum í gær, 17. júní við hátíðlega athöfn í Íþróttahöllinni. Brautskráðir voru ...
Syngur lög og túlkar þau með bresku táknmáli – Myndbönd
Freyja Steindórsdóttir útskrifast úr Menntaskólanum á Akureyri 17. júní næstkomandi. Lokaverkefni hennarvann hún uppúr bresku táknmáli en Freyja æ ...
KA mætir ÍA í dag
KA menn fá ÍA frá Akranesi á heimsókn á Akureyrarvöll í dag í 7. umferð Pepsi deildar karla. Leikurinn hefst klukkan 19:15. KA menn eru í 4. sæti deil ...
Sjáðu útsýnið úr nýju rennibrautunum í Sundlaug Akureyrar
Framkvæmdir við Sundlaug Akureyrar eru í fullum gangi. Stefnt er að opnun nýrra rennibrauta í byrjun næsta mánaðar. Rennibrautirnar eru farnar að taka ...
Fundur fólksins á Akureyri í fyrsta skipti
Þann 8. og 9. september verður lýðræðishátíðin Fundur fólksins haldin á Akureyri. "Almannaheill – Samtök þriðja geirans" hafa samið við Menningarf ...
127 brautskráðir frá Símey
Þann 9. júní síðastliðin voru brautskráðir 127 þátttakendur úr ýmsum námsleiðum hjá Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar. Brautskráningin var í húsnæði ...
Akureyrarbær kaupir fjarstýrða hallasláttuvél
Nú í vikunni var tekin ný sláttuvél í notkun hjá Umhverfismiðstöð Akureyrarbæjar. Sláttuvélin var keypt af Vetrarsólk ehf og er af gerðinni Energr ...
Framleiðir skóþrep í frítíma sínum
Guðmundur Karlsson er 63 ára sundlaugarvörður í Sundlaug Akureyrar. Í frítíma sínum reykir Guðmundur lax. Hann ákvað nýverið að láta gamlan draum ...
Fyrsta íslenska bókin um skóla án aðgreiningar
Út er komin bókin Skóli margbreytileikans: Menntun og manngildi í kjölfar Salamanca, og er hún fyrsta íslenska bókin um skóla án aðgreiningar. Í b ...