Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Fréttir vikunnar: Druslur, kebab og eftirlitsmyndavélar
Það var nóg um að vera hjá okkur á Kaffinu í vikunni. Hér að neðan má sjá tíu vinsælustu færslur vikunnar. Topp 10 listi vikunnar var vinsælastur ...
Sandra María: „Frábært að finna hversu mikill áhugi var meðal þjóðarinnar“
Evrópumót landsliða í knattspyrnu er í fullum gangi í Hollandi þessa dagana en íslenska landsliðið hefur lokið keppni eftir að hafa farið stigalausar ...
Metþátttaka í Druslugöngunni á Akureyri
Druslugangan var gengin á tveimur stöðum á Íslandi í gær, í sjöunda sinn í Reykjavík og í fimmta sinn á Akureyri. Líkt og Kaffið hefur fjallað um á sí ...
Nemendur fá frí námsgögn á Dalvík næsta vetur
Byggðaráð Dalvíkurbyggðar mun skaffa nemendum í Dalvíkurskóla og Árskógsskóla öll nauðsynleg námsgögn á komandi skólaári. N4 greinir frá því að skólas ...
Siglufjörður tilnefndur sem mataráfangastaður Norðurlanda
Siglufjörður var á dögunum tilnefndur til Embluverðlaunanna í flokknum Mataráfangastaður Norðurlanda 2017. Embluverðlaunin verða veitt í Kaupmannahöfn ...
Magnað myndband úr hvalaskoðun á Húsavík
Ferðamannastraumurinn á Norðurlandi náði hámarki í síðustu viku. Slegið var met í farþegafjölda á einum degi hjá Norðursiglingu á Húsaví ...
Aleppo Kebab komið upp í Göngugötunni – Mynd
Matsölustaðurinn Aleppo Kebab er að taka á sig mynd og styttist nú í opnun staðarins sem verður staðsettur í Hafnarstræti 103.
Hans hefur verið ...
Þetta vilja börnin sjá!
Sýningarrými Amtsbókasafnsins mun óðum fyllast af litríkum myndum úr barnabókum síðasta árs, en sýningin Þetta vilja börnin sjá! mun standa í safninu ...
Jóhann Helgi spilaði sinn 200. leik fyrir Þór
Framherjinn Jóhann Helgi Hannesson spilaði sinn 200. leik á Íslandsmóti fyrir Þór í gær þegar liðið mætti Þrótti á Þórsvelli. Þór sigraði leikinn ...
Dansgjörningur í Hofi í kvöld
Í kvöld klukkan 20:30 verður dansgjörningurinn Never Pink í Menningarhúsinu Hofi. Gjörningurinn er hluti af Listasumri á Akureyri.
Dansgjörning ...