Author: Ingólfur Stefánsson

Ritstjóri Kaffið.is

1 571 572 573 574 575 623 5730 / 6223 FRÉTTIR
Slökkviliðsmenn gengnir af göflunum

Slökkviliðsmenn gengnir af göflunum

Í morgun lögðu slökkviliðsmenn Slökkviliðs Akureyrar af stað í göngu sína um Eyjafjörð. Slökkviliðsmennirnir eru fullbúnir í reykköfunarbúningum s ...
Bergvin yfirgefur Akureyri

Bergvin yfirgefur Akureyri

Handknattleiksmaðurinn Bergvin Þór Gíslason mun ekki leika með Akureyri í 1. deild karla í handbolta næsta vetur. Bergvin sem er uppalinn hjá Þór ...
KA mætir Íslandsmeisturum FH á Akureyrarvelli

KA mætir Íslandsmeisturum FH á Akureyrarvelli

KA og FH eigast við á Akureyrarvelli í dag í Pepsi deild karla í fótbolta. Leikurinn átti upphaflega að fara fram 30. júlí en var frestað vegna þá ...
Strandblaksmót í Kjarnaskógi

Strandblaksmót í Kjarnaskógi

Stigamót nr. 5 í fullorðinsflokki verður haldið á Akureyri um verslunarmannahelgina. Mótið verður haldið á Strandblakvelli bæjarins í Kjarnaskógi. ...
Amabadama bætist í hóp listamanna á Einni með öllu

Amabadama bætist í hóp listamanna á Einni með öllu

Í dag var staðfest að íslenska reggí hljómsveitin Amabadama komi fram á Einni með öllu. AmabAdama mun koma fram á Sparitónleikum hátíðarinnar sem eru ...
Norðursigling fær sekt fyrir villandi markaðssetningu

Norðursigling fær sekt fyrir villandi markaðssetningu

Fyrirtækið Norðursigling ehf. á yfir höndum sér 500.000 króna stjórnvaldasekt eftir ákvörðun Neytendastofu. Fyrirtækið er ákært fyrir að hafa brotið g ...
Fannar Logi með brons á heimsmeistaramóti ungmenna

Fannar Logi með brons á heimsmeistaramóti ungmenna

Nú stendur yfir heimsmeistaramót fatlaðra ungmenna í frjálsum íþróttum. Mótið fer fram í Nottwil í Sviss. Mótið hófst í gær. Akureyringurinn Fa ...
Lokanir gatna á fjölskylduhátíðinni Ein með öllu og Íslensku sumarleikunum

Lokanir gatna á fjölskylduhátíðinni Ein með öllu og Íslensku sumarleikunum

Fjölskylduhátíðin Ein með öllu og Íslensku sumarleikarnir hófust í dag og standa fram á sunnudagskvöld. Íbúar í bænum hafa líkt og áður verið hvattir ...
Metumferð um Víkurskarð

Metumferð um Víkurskarð

Umferðarmet yfir Víkurskarð var sett í júlí þegar umferðarmet frá árinu 2010 var slegið. Umferðin yfir Víkurskarð reyndist 13,5% meiri í nýliðnum júlí ...
Neistaflug haldið í 24. sinn

Neistaflug haldið í 24. sinn

Í dag hefst dagskrá Neistaflugs í Neskaupstað í 24. sinn. Bærinn fer í annan búning og fólk streymir í fjörðin fagra. Í ár verða breytingar á hátíðinn ...
1 571 572 573 574 575 623 5730 / 6223 FRÉTTIR