Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Hulda Bryndís snýr aftur í KA/Þór
Hulda Bryndís Tryggvadóttir skrifaði í gær undir samning við kvennalið KA/Þórs í handbolta. Hulda þekkir vel til á Akureyri en hún er uppalin hjá ...
Aðsókn í Sundlaug Akureyrar aukist um 300%
Biðraðir hafa verið í nýju rennibrautirnar í Sundlaug Akureyrar frá því þær opnuðu í síðustu viku. Ef borin er saman aðsókn í sundlaugina fyrir og ...
Fréttir vikunnar – Rennibrautir, bjórböð og hálfvitar
Það var nóg um að vera á Kaffinu í vikunni. Hér að neðan má sjá 10 mest lesnu fréttir vikunnar. Pistill Sigurðar Guðmundssonar var mest lesna færs ...
Þór/KA lagðar af stað á EM
Evrópumótið í knattspyrnu hófst í dag með leik Hollands og Noregs. Íslenska landsliðið spilar sinn fyrsta leik á þriðjudaginn gegn sterku liði Fra ...
Glæsilegt myndband frá opnun rennibrautanna
Þrjár nýjar rennibrautir voru vígðar við hátíðlega athöfn í Sundlaug Akureyrar í vikunni. Axel Þórhallsson var á svæðinu og tók upp þetta frábæra ...
Kristján Örn tryggði Þórsurum sigur á Leikni F.
Þórsarar fengu Leikni F. í heimsókn á Þórsvöll í 10. umferð Inkasso deildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Leikurinn hófst klukkan 19:15 í sól og blí ...
Tekur þátt í kínverskri hæfileikakeppni
Hinrik Hólmfríðarson Ólason, 27 ára Akureyringur, er staddur í Kína um þessar mundir að taka þátt í ræðu- og hæfileikakeppni fyrir kínverskumælan ...
KA menn fá leikmann frá Færeyjum
Handknattleiksdeild KA hefur gert samning við unga og efnilega örvhenta skyttu frá Færeyjum. Frá þessu var greint á heimasíðu KA fyrr í dag. Leikm ...
Á þriðja þúsund manns skemmtu sér konunglega í Color Run á Akureyri
Síðastliðinn laugardag fór litahlaupið fram í fyrsta sinn á Akureyri og er óhætt að segja að bærinn hafi verið með litríkara móti. Vel á þriðja þú ...
Fréttir vikunnar – Color Run, Sandra Stephany Mayor og slæmt aðgengi fyrir hjólastóla
Hér fyrir neðan má sjá tíu vinsælustu fréttir á Kaffinu í vikunni sem leið. Fréttir af Color Run voru vinsælar og þá vakti frétt um slæmt aðgengi ...