Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Framkvæmdir hafnar við nýja Glerárvirkjun
Framkvæmdir við nýja virkjun í Glerá eru nú hafin. Glerárvirkjun II verður væntanlega tekin í notkun í lok árs ef allt gengur eftir. Fallorka sér ...
Marína og Mikael gefa út tónlistarmyndband
Marína og Mikael er íslenskur djassdúett. Marína Ósk Þórólfsdóttir sér um að syngja en hún hefur verið mjög tengd Akureyrsku tónlistarsenunni frá ...
Met í fjölda farþega skemmtiferðaskipa
Í dag var slegið met í fjölda farþega skemmtiferðaskipa á Akureyri. Tvö skip voru í höfn en alls voru um 6.000 skipsfarþegar í bænum í dag. Frá þe ...
Grunaður um að hafa tekið ljósmyndir í kvennaklefa
Starfsmaður sundlaugarinnar á Sauðárkróki, er grunaður um að hafa tekið ljósmyndir af gestum í kvennaklefa laugarinnar. DV.is greinir frá þessu í dag. ...
Fréttir vikunnar – Blæjubílar og grameðlur
Það var nóg að gerast á Kaffinu í síðustu viku. Við tókum saman tíu vinsælustu fréttirnar. Vinsælasta fréttin var frétt af stórskemmtilegum hrekk sem ...
Temporary Environment í Deiglunni
Sýningin „Temporary Environment" opnar í Deiglunni, föstudaginn 28. júní og stendur frá kl. 17 – 20. Einnig verður sýningin opin á laugardaginn 29. ...
KA tapaði gegn Breiðablik
Breiðablik kom í heimsókn á Akureyrarvöll í gær og spilaði knattspyrnuleik gegn heimamönnum í KA. Leikurinn var hluti af 12. umferð í Pepsi deild ...
Hamrarnir ná í lið: Búin að fá tugi skilaboða frá áhugasömum stelpum
Líkt og við greindum frá á dögunum lentu Hamrarnir í vandræðum með að manna lið fyrir leik í 1.deild kvenna í dag gegn Sindra. Margir leikmenn lið ...
Ólafur Aron framlengir við KA
Miðjumaðurinn Ólafur Aron Pétursson hefur skrifað undir nýjan samning við KA sem gildir út sumarið 2019. Ólafur hefur vakið athygli í Pe ...
Snapchat stjörnurnar frá Akureyri – Miðjan
Snapchat er eitt mest notaða snjallsímaforrit á Íslandi í dag. Upprunalega var Snapchat einungis til þess að senda myndir til vina sinna sem hurfu eft ...