Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Tryggvi Snær í lokahóp fyrir æfingamót
Íslenska karlalandsliðið í körfubolta tekur þátt í æfingamóti í Rússlandi sem hluta af undirbúningi fyrir Evrópumótið í haust. Liðið heldur til ...
Handverkshátíð haldin í 25. skiptið
Handverkshátíðin í Eyjafjarðarsveit hefur löngu sannað tilvist sína sem vettvangur þar sem hittist handverksfólk víðs vegar að af landinu, skemmra ...
Eldum rétt sendir til Akureyrar
Fyrirtækið Eldum rétt hefur verið gífurlega vinsælt hjá Íslendingum. Fyrirtækið sérhæfir sig í hollri matargerð og sendir matarpakka heim að dyrum ...
Gjaldfrjáls námsgögn fyrir skólabörn á Akureyri
Það er mikið ánægjuefni að geta sagt frá því að Akureyrarbær mun veita skólabörnum í grunnskólum bæjarins gjaldfrjáls námsgögn frá og með hausti 2 ...
Öldrunarheimili Akureyrar tilnefnd til evrópskra verðlauna
Öldrunarheimili Akureyrar eru tilnefnd til evrópskra verðlauna fyrir frumkvöðlastarf og samfélagslega nýsköpun í opinbera geiranum. Tilnefningin byggi ...
Vinsælustu fréttir vikunnar
Það var nóg um að vera á Kaffinu í nýliðinni viku. Hér að neðan má sjá tíu vinsælustu færslur vikunnar.
Ég datt á bossann
Líf og fjör við ...
Könnun: Hver er besti veitingastaður á Akureyri?
Frétt Kaffið.is um fimm vinsælustu veitingastaði bæjarins á erlendu ferðasíðunni TripAdvisor hefur vakið athygli bæjarbúa. Miklar umræður hafa ska ...
Margrét og Ólöf enduðu í 6. sæti
U17 ára stúlknalandslið Íslands lauk þátttöku á EM í Makedóníu í dag þegar liðið lék um 5. sætið á mótinu. Íslenska liðið tapaði leiknum og endaði ...
Myndaveisla: Verslunarmannahelgin á Akureyri
Ein með öllu og Íslensku sumarleikarnir fóru fram á Akureyri um Verslunarmannahelgina. Hér er hægt að lesa um hvernig helgin fór fram. Linda Ólafsdótt ...
Ein með öllu og Íslensku sumarleikarnir fóru vel fram
Ein með öllu og Íslensku sumarleikarnir fóru fram á Akureyri um Verslunarmannahelgina. Á föstudaginn var margmenni í miðbæ Akureyrar.
Kirkjutrö ...