Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Aron Einar hlýtur viðurkenningu sem framúrskarandi ungur Íslendingur
Knattspyrnumaðurinn og Akureyringurinn Aron Einar Gunnarsson er einn af tíu einstaklingum sem hljóta viðurkenningu sem framúrskarandi ungir Íslend ...
Sandra Mayor vinsæl um allt land: Sonur Mána á X-inu fékk sér merkta Þór/KA treyju
Þór/KA hafa slegið í gegn í Pepsi deild kvenna í sumar. Liðið situr í efsta sæti deildarinnar með 8 stiga forskot og á enn eftir að tapa leik. Ste ...
Langþráður sigur KA í Fossvoginum
KA menn mættu Víkingum frá Reykjavík í 16. umferð Pepsi deildar karla í Fossvoginum í kvöld. KA hafði fyrir leikinn ekki unnið í fjórum leikjum. S ...
Júdó aftur starfrækt undir merkjum KA
Aðalstjórn KA hefur náð samkomulagi við stjórn júdódeildar Draupnis um að hefja aftur æfingar í júdó undir merkjum KA. 40 ár eru frá því að júdóde ...
Þór/KA færast nær Íslandsmeistaratitlinum
Þór/KA stelpur fóru í heimsókn í Hafnarfjörð í gær þegar liðið átti leik við Hauka í Pepsi deild kvenna. Þetta var annar leikur liðsins eftir EM p ...
Þrír Akureyringar í U19 ára landsliði Íslands
Þorvaldur Örlygsson, landsliðsþjálfari U19 ára landsliðs karla valdi í dag landsliðshóp sem leikur tvo vináttuleiki við Wales 2. og 4. september næstk ...
Dagskrá Iceland Airwaves á Akureyri tilkynnt í næstu viku
Iceland Airwaves tónlistahátíðin mun fara fram í Reykjavík og á Akureyri 1.-5. nóvember næstkomandi. Þetta er í fyrsta skipti sem hátíðin fer að h ...
Marína og Mikael með útgáfutónleika á Græna Hattinum
Jazzdúettinn Marína & Mikael blæs til útgáfutónleika á Græna Hattinum, miðvikudaginn 16.ágúst kl.21:00. Tilefnið er ekki af verri endanum en þau s ...
Sjáðu mörkin úr ótrúlegri endurkomu Þór/KA
Þór/KA tók á móti Fylki í Pepsi deild kvenna í gær. Þór/KA stúlkur sem sitja á toppi deildarinnar lentu í basli með Fylkiskonur í leiknum. Þetta v ...
Kaffið frumsýnir nýtt myndband og lag frá Stefáni Elí
Akureyski tónlistarmaðurinn Stefán Elí, sem hefur notið töluverðra vinsælda síðustu mánuði, sendir í dag frá sér nýtt lag og myndband. Lagið, sem ...