Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Þórsurum spáð falli
Þór frá Akureyri er spáð neðsta sæti í Dominos deild karla samkvæmt spá þjálfara og fyrirliða í deildinni. Nýliðum Hattar frá Egilsstöðum er einni ...
Heimir tekur sér frí frá dómgæslu – Einbeitir sér að KA
Handboltakappinn Heimir Örn Árnason tók fram skónna að nýju í vetur til þess að spreyta sig með KA mönnum í Grill66 deild karla. Undanfarin ár hef ...
Myndband: Nýtt stuðningsmannalag Magna
Magni Grenivík tryggði sér sæti í Inkasso deild karla í knattspyrnu á dögunum. Á lokahófi liðsins var frumflutt nýtt stuðningsmannalag og myndband ...
Við erum dætur Akureyrar
Það er haugarigning og skítakuldi í lok september á Akureyri. Úti er farið að rökkva en allt í einu brýst út stjórnlaus gleði á Þórsvellinum. Loka ...
#pepsi17
Ég var beðinn um að skrifa smá pistil um knattspyrnusumarið sem var að líða, svona frá sjónarhorni okkar leikmanna. Ég get að vísu ekki talað fyri ...
Flestir áhorfendur hjá Þór/KA
Þegar áhorfendatölur í Pepsi deild kvenna í sumar eru skoðaðar kemur í ljós að flestir áhorfendur sáu heimaleiki meistaraliðs Þórs/KA á Þórsvelli ...
Norðlenskar konur í tónlist halda tónleika í Flugsafni Íslands
Norðlenskar konur í tónlist slógu í gegn í Flugsafni Íslands fyrir um ári síðan, en þar flutt þær tónlist tengda stríðsárunum og hugljúfar ballöðu ...
Sierra og Mayor áfram hjá Þór/KA
Mexíkósku landsliðskonurnar Bianca Sierra og Sandra Stephany Mayor hafa skrifað undir nýjan samning við Íslandsmeistara Þór/KA. Þær voru báðar í l ...
Þórsstúlkur byrja tímabilið á sigri
Þórsarar hófu leik í 1.deild kvenna í körfubolta í gær þegar Ármann kom í heimsókn í íþróttahúsið við Síðuskóla. Þórsstúlkur hafa misst nokkra mik ...
Segir eftirlit með öryggismálum í íþróttahúsum að engu leyti ábótavant
Vegna óhapps sem varð í íþróttahúsi Glerárskóla á fimmtudag, vill íþróttafulltrúi Akureyrarbæjar, Ellert Örn Erlingsson, að skýrt komi fram að eftirli ...