Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
KA og Akureyri mætast í baráttunni um bæinn á morgun
Það má reikna með látum annað kvöld þegar KA og Akureyri mætast í handboltaleik í KA-heimilinu. Þetta er í fyrsta skipti sem liðin mætast eftir að KA ...
Nýtt íþróttahús vígt á Akureyri í dag
Íþróttahús Naustaskóla var vígt og formlega tekið í notkun í dag. Nemendur Naustaskóla hafa haft aðgang að húsinu frá því haustið 2016. Í dag var ...
Þú færð helmingi minna en á Norðurlöndunum
Tíminn æðir áfram og senn göngum við til alþingiskosninga, líkt og við gerðum fyrir tæpu ári síðan. Út undan mér hef ég heyrt að fólk viti ekki hv ...
Myndband: Starfsmaður Nespresso í Boston er aðdáandi KÁ-AKÁ
Starfsmaður Nespresso í Boston vakti athygli á Twitter um helgina vegna ástar sinnar á íslensku rappi. Stefán Pálsson sagði frá því á Twitter aðga ...
Bjarni keppti á HM í pílukasti
Pílumaður Þórs síðustu fjögur árin, Bjarni Sigurðsson var fulltrúi liðsins á heimsmeistaramótinu í pílu sem fram fór í Kobe í Japan dagana 4. 5. o ...
Grófin Geðverndarmiðstöð fjögurra ára í dag
Í tilefni fjögurra ára afmæli Grófarinnar og alþjóða geðheilbrigðisdeginum verður opið hús í Grófinni þar sem boðið er upp á afmæliskaffi og laufl ...
Beint flug frá Akureyri til Rússlands á HM í knattspyrnu
Akureyrska flugfélagið Circle Air greindi frá því í gær að þau myndu bjóða upp á beint flug til Rússlands frá Akureyri næsta sumar þegar íslenska ...
KA/Þór sigraði Fylki
Stelpurnar í KA/Þór gerðu góða ferð í Árbæinn um helgina og sigruðu Fylki örugglega 27-22 í Grill66 deildinni í handbolta.
Fylkiskonur reyndust ...
Katrín Björg nýr framkvæmdastjóri Jafnréttisstofu
Katrín Björg Ríkarðsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Jafnréttisstofu til næstu fimm ára og tekur við embættinu af Kristínu Ástgeirsdóttur. Ka ...
Misjöfn byrjun hjá blakliðunum
Þrír blakleikir í Mizunodeildinni fór fram um helgina í KA heimilinu þegar KA tók á móti Þrótturum frá Neskaupstað.
Tveir leikir fóru fram í gær ...