Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
KA/Þór hefja leik í Grill66 deildinni í dag
Grill66 deild kvenna fór af stað í vikunni. Í dag leikur KA/Þór sinn fyrsta leik í vetur þegar U koma í heimsókn í KA heimilið. Leikurinn hefst kl ...
Birgir til Finnlands með U17
Birgir Baldvinsson er í U17 ára landsliðshóp Íslands í knattspyrnu sem tekur þátt í undakeppni EM í Finnlandi.
Liðið mun leika gegn heimamönnum ...
Myndband: Andri Snær með stórkostlegt sirkusmark í sigri KA
KA sigraði Míluna í 2. umferð Grill66 deildarinnar í gærkvöldi 22-25. Tilþrif leiksins átti markahæsti leikmaður hans Andri Snær Stefánsson. Andri ...
Þriðjudagsfyrirlestur í Listasafninu á Akureyri – Natalia Dydo
Þriðjudaginn 26. september kl. 17-17.40 heldur Natalia Dydo, verkefnisstjóri, Þriðjudagsfyrirlestur í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi undir yfirskr ...
KA og Akureyri eiga útileiki í dag
Önnur umferð Grill66 deildarinnar í handbolta fer af stað í dag. Akureyri og KA spila bæði leiki á útivelli. KA menn mæta liði Mílunnar á Selfossi ...
Sætaferðir á leik Grindavíkur og Þór/KA
Á laugardag mætast Grindavík og Þór/KA í Pepsi deild kvenna. Leikurinn fer fram í Grindavík en með sigri munu Þór/KA tryggja sér Íslandsmeistarati ...
12 Akureyringar æfa með unglingalandsliðum í handbolta
Helgina 29. september - 1. október hafa öll sex yngri landsliðs Íslands verið boðuð til æfinga. Auk þess mun Háskólinn í Reykjavík mæla líkamlega ...
Sierra og Mayor setja af stað söfnun fyrir fórnarlömb í Mexíkó
Miklar hörmungar eru að eiga sér stað í Mexíkó þessa stundina. Jarðskjálftar upp á 7,1 á richter skala hafa kostað hundruðir manna lífið.
Þær B ...
Ókunnugir vinir í vestri
Grænlendingar eru okkar næstu nágrannar landfræðilega séð og því kemur verulega á óvart hversu lítið við þekkjum í raun til bæði landsins og menni ...
Ingþór keppir í MMA í London
Akureyringurinn Ingþór Örn Valdimarsson mun keppa fyrir hönd Fenris í atvinnumannabardaga í MMA í London þann 7. október næstkomandi.
Ingþór er yfi ...