Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Sigur og tap hjá Þórskonum um helgina
Þórskonur spiluðu tvo útileiki í 1.deild kvenna í körfubolta um helgina. Á laugardag mætti liðið Hamri frá Hveragerði og á sunnudag mættu þær Fjöl ...
Leggja sérstaka áherslu á að fylgjast með öryggi barna í bílum
Lögreglan á Norðurlandi eystra mun á komandi vikum leggja sérstaka áherslu á það að fylgjast með öryggi barna í bílum á svæðinu. Meðal annars verð ...
Hversu vel þekkir þú akureyrska tónlist? – Taktu prófið
Akureyrarbær hefur lengi verið þekktur fyrir öflugt menningarlíf. Margir landsfrægir tónlistarmenn hafa komið frá Akureyri í gegnum tíðina og gert ...
Þriðjudagsfyrirlestur í Listasafninu á Akureyri undir yfirskriftinni Af hverju endurvinnslulist?
Þriðjudaginn 17. október kl. 17-17.40 heldur myndlistarkonan Jonna (Jónborg Sigurðardóttir) Þriðjudagsfyrirlestur í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi ...
Hjalti Þór þjálfari umferðarinnar
Þórsarar unnu glæsilegan sigur á Keflvíkingum í Domino's deild karla í Íþróttahöllinni á Akureyri síðastliðið föstudagskvöld. Liðinu hefur víða ve ...
Þjóðarsátt um kjör ,,kvennastétta‘‘
Hildur Betty Kristjánsdóttir skipar 2. sæti Viðreisnar í Norðausturkjördæmi. Hún er sérfræðingur, kennari og doktorsnemi. Hildur hefur starfað in ...
Fjölga ferðum milli Húsavíkur og Reykjavíkur
Flugfélagið Ernir mun bjóða upp á flug milli Húsavíkur og Reykjavíkur á laugardögum í vetur. Flugfélagið hefur ákveðið að hefja áætlunarflug á lau ...
Tryggvi valinn í Meistaradeildarhóp Valencia
Körfuboltaleikmaðurinn Tryggvi Snær var valinn í leikmannahóp Spánarmeistara Valencia fyrir 1.umferð liðsins í Meistaradeild Evrópu í vetur. Liðið ...
Sandra María í landsliðshópnum
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, hefur valið hópinn sem mætir Þýskalandi og Tékklandi í undankeppni HM 2019. Leikurinn gegn Þýskalandi fer ...
Samræmt verklag um heimilisofbeldi
Halla Bergþóra Björnsdóttir, lögreglustjóri á Norðurlandi eystra og Kristján Þór Magnússon, sveitarstjóri Norðurþings undirrituðu í dag samstarfsy ...