Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Oddur og Sigtryggur öflugir í sigri Balingen
Akureyringaliðið Balingen mætti Eisenach í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld. Rúnar Sigtryggson er þjálfari liðsins og Oddur Gretarson og Sigt ...
Endurbætur á Íþróttahúsinu við Glerárskóla hefjast á næsta ári
Farið verður í endurbætur á Íþróttahúsinu við Glerárskóla á næsta ári. Þetta var ákveðið á fundi frístundaráðs Akureyrarbæjar í september.
Ungmenna ...
Stjórnendum Naustaskóla þykir miður hversu neikvæð umræða hefur skapast um skólann
Mikil umræða hefur skapast á samfélagsmiðlum um atvik sem átti sér stað fyrir utan Naustaskóla á miðvikudagsmorgun. Menn.is birti á síðu sinni stö ...
Myndband: Gringlombian gefur út lagið Paper Bags
Tónlistarmaðurinn Ivan Mendez sem gengur undir listamannanafninu Gringlombian gaf frá sér nýtt lag og myndband í dag. Lagið heitir Paper Bags og m ...
Telja að ekki sé hægt að tryggja öryggi iðkenda í Íþróttahúsinu við Glerárskóla
Vegna atburðar á körfuboltaæfingu hjá einum af yngri flokkum Þórs í Glerárskóla í gær hefur æfingum körfuboltadeildarinnar í húsinu verið frestað um ó ...
Myndband: Frábært sumar hjá Íslandsmeisturum Þór/KA
Þór/KA tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu eftir 2-0 sigur á FH á Þórsvelli í gær. Þór/KA var spáð 4. sæti fyrir mótið en liðið var ...
Twitter fór á hliðina þegar Þór/KA tryggði titilinn: “Ekkert sem lýsir konum í fótbolta eins vel og þessi sigur”
Þór/KA tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í fótbolta í dag eftir 2-0 sigur á FH á Þórsvelli. Frábæru sumri lokið hjá mögnuðu liði sem vann sér in ...
Sandra Stephany Mayor leikmaður ársins í Pepsi deild kvenna
Þór/KA tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn með 2-0 sigri á FH í dag. Sandra María Jessen og Sandra Stephany Mayor skoruðu mörk liðsins.
Lið Þór ...
Þór/KA eru Íslandsmeistarar 2017
Lið Þór/KA tryggði sér í dag Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu eftir sigur á FH í síðasta leik Pepsi deildarinnar á þessu tímabili. Áhorfendum ...
Sigmundur Davíð með meira fylgi en Framsókn, Viðreisn og Björt Framtíð
Í nýrri könnun MMR mælist nýr flokkur Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar með 7,3 % fylgi. Mesta fylgið mælist hjá Vinstri Grænum 24,7%. Sjálfstæðisfl ...