Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Myndband: Lögreglan sektuð við Háskólann á Akureyri
Nemendur við Háskólann á Akureyri urðu vitni að ansi skondnu atviki í dag. Lögreglubíl var ólöglega lagt við skólann þegar stöðumælavörður átti le ...
Allt sem þú þarft að vita um Iceland Airwaves á Akureyri
Iceland Airwaves hátíðin fer að hluta til fram á Akureyri í fyrsta skipti í vikunni. Tónleikar verða í Hofi, Græna Hattinum og Pósthúsbarnum. Þett ...
Karen María æfir með U17
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið eftirfarandi leikmenn til þáttöku á æfingunm dagana 10.-12. nóvember.
Liðið trygg ...
Gauksmýri valið fyrirtæki ársins og Bjórböðin valin sem besti sprotinn
Uppskeruhátíð ferðaþjónustunnar á Norðurlandi fór fram í Mývatnssveit á fimmtudaginn síðastliðinn, þar sem Mývetningar tóku á móti kollegum sínum í fe ...
Trúðanámskeið fyrir fullorðna
Leikfélag Akureyrar býður uppá trúðanámskeið fyrir fullorðna án endurgjalds helgina 11. og 12. nóvember. Námskeiðið ber titilinn Trúðboð og er byrjend ...
Stúfur snýr aftur
Um síðustu jól sýndi Stúfur jólasýningu sína Stúfur við frábærar viðtökur í Samkomuhúsinu og snýr nú aftur með nýja leiksýningu Stúfur snýr aftur ...
Aukasýningar á Kvenfólk í nóvember
Leikfélag Akureyrar sýnir nú um stundir verkið Kvenfólk eftir Hund í óskilum í Samkomuhúsinu. Aðsókn hefur verið fádæma góð og uppselt á fyrstu 10 ...
Ferðamaður tekinn fyrir ölvunarakstur
Lögreglan stöðvaði erlendan ferðamann vegna ölvunarakstur á Akureyri í nótt. Lögreglan á Akureyri stöðvaði bíl mannsins sem var á ferð í bæn ...
Gauksmýri valið fyrirtæki ársins og Bjórböðin valin sem besti sprotinn
Uppskeruhátíð ferðaþjónustunnar á Norðurlandi fór fram í Mývatnssveit á fimmtudaginn síðastliðinn, þar sem Mývetningar tóku á móti kollegum sínum í ...
Aron, Aron og Daníel taka þátt í undankeppni fyrir EM 2018
Þeir Aron Dagur Birnuson og Daníel Hafsteinsson úr KA og Aron Birkir Stefánsson úr Þór hafa verið valdir í U19 ára landslið karla í knattspyrnu. A ...