Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Húsasmiðjan á Akureyri fær alþjóðleg verðlaun
Verslun Húsasmiðjunnar á Akureyri hefur fengið alþjóðlegu hönnunarverðlaunin „DBA Design Effectiveness Awards“ fyrir hönnun, útlit, s ...
„Sjaldan liðið jafn vel eftir svona súrt tap“
Knattspyrnulið Þórs hefur verið að spila vel á undirbúningstímabilinu undir stjórn nýja þjálfarans Sigurðar Höskuldssonar. Liðið komst alla leið í un ...
40 ár frá fyrstu ERCP-aðgerð á SAk
Í gær, 14. mars 2024, voru liðin 40 ár síðan fyrsta ERCP (gallvegaspeglun) var framkvæmd á Sjúkrahúsinu á Akureyri. Fyrsta gallvegaspeglunin í heimin ...
Keppt í Arctic Chef, Arctic Butcher og Arctic Mixologist á Arctic Challenge 2024
Arctic Challenge keppnin 2024 fór fram 2. mars síðastliðinn og gekk keppnin eins og í sögu samkvæmt tilkynningu frá aðstandendum keppninnar á Faceboo ...
Áfengis- og vímuefnalaus hátíð í Grímsey
Áfengis- og vímuefnalaus útivistar- og tónlistarhátíð verður haldin í Grímsey dagana 5-7. júlí af félögunum Ívani Mendez og Hinriki Hólmfríðarsyni Ól ...
Hörður Áskelsson hlaut Heiðursverðlaun Íslensku tónlistarverðlaunanna
Akureyringurinn Hörður Áskelsson hlaut í gærkvöldi Heiðursverðlaun Íslensku tónlistarverðlaunanna á hátíð sem fór fram í Silfurbergi í Hörpu í Reykja ...
Höldur-Bílaleiga Akureyrar styður Baldvin Þór
Höldur-Bílaleiga Akureyrar hefur gert styrktarsamning við einn fremsta hlaupara Íslands, Baldvin Þór Magnússon. Þetta kemur fram í tilkynningu á Face ...
Eik slítur samstarfi við rekstrarstjóra nýrrar mathallar á Glerártorgi
Samstarfi við rekstrarstjóra nýrrar mathallar á Glerártorgi hefur verið hætt eftir að fregnir bárust af stórfelldum skattalagabrotum hans. Eik fastei ...
Kristnesspítala lokað í 4 vikur í sumar
Ákveðið hefur verið að loka Kristnesspítala þar sem fram fara enduhæfinga- og öldrunarækningar í 4 vikur í sumar frá og með 22. júní til 21. júlí 202 ...
Arnar Ólafsson ráðinn skipulags- og byggingafulltrúi Eyjafjarðar
Arnar Ólafsson hefur verið ráðinn í starf skipulags- og byggingafulltrúa Eyjafjarðar og tekur við af Vigfúsi Björnssyni sem gegnt hefur starfinu unda ...