Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Sjúkrahúsið á Akureyri fær fjármagn til að bæta þjónustu við þolendur ofbeldis
Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur veitt Sjúkrahúsinu á Akureyri 5 milljónir króna til að fjármagna stöður s ...
Verandi ekki bóndi
Höfundur er ferðamálafræðingur og skipar 3. sæti á lista Bjartrar Framtíðar í Norðausturkjördæmi fyrir komandi kosningar.
Eftir að ha ...
KA/Þór áfram á sigurbraut
KA/Þór hafa farið vel af stað í Grill66 deild kvenna í handbolta í vetur. Liðið mætti Fram U í Reykjavík síðasta laugardag eftir að hafa sigrað fy ...
Framtíðarsýn fyrir Norðurland
Benedikt Jóhannesson er fjármálaráðherra og þingmaður Viðreisnar í Norðausturkjördæmi.
Allt of oft snúast stjórnmálin um dægurmál. Stjórnmálame ...
Stefnt á opnun í Hlíðarfjalli 28. nóvember
Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli hefur opnað fyrir sölu á vetrarkortum fyrir fullorðna. Guðmundur Karl Jónsson, forstöðumaður í Hlíðarfjalli, segir að þ ...
Sigur og tap hjá Þórskonum um helgina
Þórskonur spiluðu tvo útileiki í 1.deild kvenna í körfubolta um helgina. Á laugardag mætti liðið Hamri frá Hveragerði og á sunnudag mættu þær Fjöl ...
Leggja sérstaka áherslu á að fylgjast með öryggi barna í bílum
Lögreglan á Norðurlandi eystra mun á komandi vikum leggja sérstaka áherslu á það að fylgjast með öryggi barna í bílum á svæðinu. Meðal annars verð ...
Hversu vel þekkir þú akureyrska tónlist? – Taktu prófið
Akureyrarbær hefur lengi verið þekktur fyrir öflugt menningarlíf. Margir landsfrægir tónlistarmenn hafa komið frá Akureyri í gegnum tíðina og gert ...
Þriðjudagsfyrirlestur í Listasafninu á Akureyri undir yfirskriftinni Af hverju endurvinnslulist?
Þriðjudaginn 17. október kl. 17-17.40 heldur myndlistarkonan Jonna (Jónborg Sigurðardóttir) Þriðjudagsfyrirlestur í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi ...
Hjalti Þór þjálfari umferðarinnar
Þórsarar unnu glæsilegan sigur á Keflvíkingum í Domino's deild karla í Íþróttahöllinni á Akureyri síðastliðið föstudagskvöld. Liðinu hefur víða ve ...