Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Afhenti sveitarstjórn Skútustaðahrepps bréf um umbætur í fráveitumálum
Benedikt Jóhannesson, fjármála- og efnahagsráðherra afhenti í dag sveitarstjórn Skútustaðahrepps bréf fjármála- og efnahagsráðherra og umhverfis- ...
Samstarf í þágu ungs fólks
Í dag var undirritaður samningur um þverfaglegt samstarf aðila á Akureyri og Eyjafjarðarsvæðinu sem sinna málefnum ungs fólks á aldrinum 16-29 ára ...
Myndir: Byggingar á Akureyri lýstar upp með bleiku ljósi
Október mánuður er tileinkaður baráttu gegn brjóstakrabbameini. Til að sýna baráttunni stuðning er bleiki liturinn notaður. Bleikur hefur verið áberan ...
Leikfélag Menntaskólans á Akureyri setur upp sýningu á Lovestar
Leikfélag Menntaskólans á Akureyri tilkynnti á dögunum um val á sýningu sem það mun setja upp skólaárið 2017-2018. Verkið Lovestar eftir Andra Snæ Mag ...
Myndband: Stórskemmtileg innkoma Önnu Richards í Föstudagsþáttinn á N4
Anna Richards var gestur Hildu Jönu í Föstudagsþættinum á N4 í síðustu viku. Þar ræddu þær saman um listagjörningin JellyMe sem Anna sýndi í Kaktus á ...
Ákærður fyrir að stela tæplega þremur milljónum króna
Fyrrum formaður Hjólreiðafélags Akureyrar hefur verið ákærður fyrir að færa tæplega 3 milljónir króna af reikningi hjólreiðafélagsins yfir á sinn ...
Um hvað snúast kosningarnar?
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir er lögfræðingur og skipar 2. sæti á lista Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi norður.
Þessa dagana stíga margir ...
Leikfélag Akureyrar býður konum í leikhús
Leikfélag Akureyrar býður konum á sýninguna Kvenfólk í Samkomuhúsinu þann 24. október. Sýningin hefst klukkan 15.00 og er aðgangur ókeypis.
Kvenfó ...
Akureyri til fyrirmyndar í móttöku flóttafólks
Angelea Panos, doktor í sálfræði, segir Akureyrarbæ vera að vinna frábært starf þegar kemur að móttöku flóttafólks. Stuðningsfjölskyldur og hve ...
Mikil dramatík í leik SA og Esjunnar
SA Víkingar unnu Íslandsmeistara Esjunnar í miklum spennuleik í Skautahöllinni í Laugardal í Hertz deild karla í íshokkí í gærkvöldi. Framlengja þ ...