Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Arnór markahæstur í toppslagnum
Arnór Þór Gunnarsson var frábær í sigri Bergischer á Bietighem í Þýsku B-deildinni í handknattleik. Arnór skoraði níu mörk í leiknum en liðin eru ...
Nýr framkvæmdarstjóri ráðinn hjá Raftákni
Eva Hlín Dereksdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Raftákns verkfræðistofu frá 1.febrúar n.k. Fráfarandi framkvæmdastjóri er Árni V. Fri ...
Sjálfstæðisfélögin á Akureyri lýsa yfir stuðningi við þær stjórnmálakonur sem stigið hafa fram
Á fundi fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna á Akureyri í síðustu viku var samþykkt ályktun þar sem ráðið lýsir yfir stuðningi við þær stjórnmálakonu ...
Foropnun í Hlíðarfjalli í dag
Í dag verður fyrsta opnun vetrarins í Hlíðarfjalli. Þetta var tilkynnt á Facebook síðu skíðasvæðisins í gær. Opið verður í fjallinu frá klukkan 11 ...
Fiskidagstónleikarnir frumsýndir í heild á N4 í kvöld
Í kvöld klukkan 21:30 verða hinir goðsagnakenndu Fiskidagstónleikar sýndir á sjónvarpsstöðinni N4. Það var sannkölluð tónlistarveisla á Dalvík 12. ...
Ökumenn hvattir til þess að aka varlega
Ökumenn á Akureyri eru hvattir til að aka varlega um götur bæjarins því nú hafa sums staðar myndast djúpar holur við brunna á akstursleiðum sem ge ...
Jóhann Helgi: Verður skrítið að spila í gulu
Akureyringurinn Jóhann Helgi Hannesson er genginn í raðir Grindavíkur í fótbolta og mun leika með liðinu í Pepsi deildinni næsta sumar. Jóhann hef ...
Strákarnir í Miðjunni byggðu snjóhús í óveðrinu – „Maður er aldrei of gamall til að fara út að leika sér“
Þeir Gísli, Gunnar og Stefán í Miðjunni létu slæmt veður ekki stoppa sig í því að skemmta sér. Félagarnir sem reka vinsælt samfélagsmiðlam ...
Tímavél: Binni Glee fær loðið símahulstur
Akureyringurinn Brynjar Steinn betur þekktur sem Binni Glee er ein ástsælasta Snapchat stjarna landsins. Í tímavél dagsins rifjum við upp stórskem ...
Nonykingz gefur út lagið Crazy Love
Nonykingz er nígerískur tónlistarmaður sem býr á Akureyri. Hann sendi í gær frá sér lagið Crazy Love eða Klikkuð ást og myndband við það. Myndband ...