Author: Ingólfur Stefánsson

Ritstjóri Kaffið.is

1 540 541 542 543 544 623 5420 / 6229 FRÉTTIR
Björk fyrsta konan frá Akureyri til að keppa á HM í Ólympískum lyftingum

Björk fyrsta konan frá Akureyri til að keppa á HM í Ólympískum lyftingum

Akureyringurinn Björk Óðinsdóttir tók þátt í Heimsmeistarakeppninni í ólympískum lyftingum sem fóru fram í Kaliforníu í Bandaríkjunum. Hún er fyrsta k ...
Hlíðarfjall opnar í dag – uppfært

Hlíðarfjall opnar í dag – uppfært

Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli opnar formlega í dag klukkan 16:00. Þrátt fyrir mikla snjókomu síðustu daga eru snjóalög í fjallinum með minnsta móti. ...
Virkið og Grófin fengu styrk

Virkið og Grófin fengu styrk

Virkið og Grófin Geðverndarmiðstöð voru á meðal þeirra sem fengu styrk frá VIRK að þessu sinni. Virkið er þverfaglegt úrræði fyrir ungt fólk á vil ...
Norðlenskar konur í tónlist halda sína fyrstu jólatónleika

Norðlenskar konur í tónlist halda sína fyrstu jólatónleika

Norðlenskar konur í tónlist halda sína fyrstu jólatónleika í Menningarhúsinu Hofi 2. desember næstkomandi. Helena Eyjólfsdóttir verður heiðursgestur á ...
Vélmenni á göngum Háskólans á Akureyri

Vélmenni á göngum Háskólans á Akureyri

Kennslumiðstöð Háskólans á Akureyri festi í haust kaup á vélmenni sem nefnist Telepresence Robot á ensku en Fjærvera á íslensku. Vélmennið hefur f ...
Ásynjur á toppinn

Ásynjur á toppinn

Ásynjur skelltu sér einar á toppinn í Hertz deildinni í íshokkí eftir magnaðan sigur á Ynjum í hörkuspennandi leik. Fyrir leikinn voru liðin jöfn ...
Rannsóknir á Örverulífríki í Öxarfirði

Rannsóknir á Örverulífríki í Öxarfirði

Háskólinn á Akureyri og Orkustofnun hafa skrifað undir samning sín á milli um rannsóknir á örverulífríki gasaugna í Öxarfirði. Verkefnið er áframh ...
Útgáfa á Akureyri Vikublað stöðvuð

Útgáfa á Akureyri Vikublað stöðvuð

Akureyri Vikublað er á meðal dagblaða inn­an fé­lags­ins Press­unn­ar þar sem útgáfa hefur verið stöðvuð. Ekki er fyr­ir­séð hvort eða hvenær blöðin k ...
Kynning á fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar

Kynning á fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar

Kynningarfundur um fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar 2018 verður haldinn á morgun, miðvikudaginn 29. nóvember kl. 16.30 í Lionssalnum á 4. hæð í Skipagötu ...
Viljayfirlýsing um samstarf Akureyrarbæjar og Bjargs íbúðarfélags

Viljayfirlýsing um samstarf Akureyrarbæjar og Bjargs íbúðarfélags

Viljayfirlýsing um samstarf Akureyrarbæjar og Bjargs íbúðarfélags var undirrituð í dag. Frá þessu er greint á vef Akureyrarbæjar. Viljayfirlýsingi ...
1 540 541 542 543 544 623 5420 / 6229 FRÉTTIR