Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Ariana Calderon til Þórs/KA
Íslandsmeistarar Þór/KA hafa samið við Ariana Calderon. Ariana gengur til liðs við Þór/KA frá Val þar sem hún spilaði 18 leiki og skoraði 7 mörk ...
Kuldamet féllu í vikunni
Föstudagurinn 29. desember var kaldasti dagur ársins til þessa á Íslandi. Það var sérstaklega kalt norðaustanlands og mest fréttist af -29,0 stigu ...
Áramótabrenna og flugeldasýning við Réttarhvamm á Akureyri
Hin árlega áramótabrenna á Akureyri verður á sínum stað við Réttarhvamm á gamlárskvöld, auk þess sem boðið verður upp á glæsilega flugeldasýningu. ...
KA fær markmann
KA menn hafa gengið frá samningum við Christian Martinez Liberato. Hann skrifar undir 2 ára samning við félagið. Christian er 29 ára markvörður fr ...
Mest lesnu fréttir ársins á Kaffinu
Á næstu dögum munum við gera upp árið hjá okkur á Kaffinu. Árið 2017 var fyrsta heila árið sem Kaffið.is starfaði og flutti fréttir ásamt því að b ...
Þór/KA og Aron Einar í öðru sæti
Kjör íþróttafréttamanna á Íslandi á íþróttamanni ársins fóru fram í gær. Kylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var hlutskörpust í kosningunni ...
Topp 10 – Mesta jólaplebbið
Jólin eru tími fyrir hefðir. Íslendingar hafa spilað sömu jólalögin í marga áratugi og skata er enn borðuð á Þorláksmessu. Við ákváðum að taka saman þ ...
Tryggvi og Sandra íþróttafólk Þórs árið 2017
Körfuknattleiksmaðurinn Tryggvi Snær Hlinason og knattspyrnukonan Sandra Stephany Mayor Gutierrez eru íþróttafólk Þórs 2017 þetta var gert opinber ...
Rafmagnslaust á Akureyri
Eldur kom upp í spennistöð Norðurorku við Miðhúsabraut á Akureyri fyrir skömmu með þeim afleiðingum að stór hluti Naustahverfis og Teigahverfis á ...
Þór/KA tilnefndar sem lið ársins
Íslandsmeistarar Þór/KA er eitt af þremur efstu liðunum í kjöri Samtaka Íþróttamanna á liði ársins. Samtökin útnefna lið ársins, þjálfara ársins o ...