Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Niðurstöður opins fundar um grafíkverkstæði í Deiglunni
Þriðjudaginn 5. Desember 2017 hélt stjórn Gilfélagsins opinn fund í Deiglunni þar sem til umræðu var sú hugmynd sem stjórnin hefur unnið að undirbúnin ...
KA í toppsætið yfir jólin
Einn leikur fór fram í Mizunodeild karla í gær en HK og KA mættust þá að öðru sinni í toppslag deildarinnar. KA menn sigruðu fyrstu hrinu en HK jafnað ...
Ætlar að gefa öllum framhaldsskólum landsins fimmtíu milljónir í formi vatnsflaskna
Í vetur hrinti Ásgeir Ólafsson, þjálfari, pistlahöfundur og rithöfundur, af stað samfélagsverkefninu Flössari þar sem nemandinn er hvattur til að dre ...
Aðlaðandi aðventa
Menningarfélag Akureyrar tók forskot á aðventuna með ævintýrinu Þyrnirós þar sem atvinnuballettdansarar frá Hátíðarballett st. Pétursborgar dönsuð ...
KA og Þór með stórsigra
Akureyrarliðin Þór og KA spiluðu bæði æfingaleiki í knattspyrnu um helgina. KA menn mættu Völsungi og Þórsarar tóku á móti Dalvík/Reyni. Báðir lei ...
Jón Helgi Pétursson nýr framkvæmdastjóri Íslenskra verðbréfa
Íslensk verðbréf hf. hafa ráðið Jón Helga Pétursson sem framkvæmdastjóra félagsins. Jón Helgi, sem áður gegndi starfi forstöðumanns rekstrarsviðs hjá ...
Arnór vann Odd og Sigtrygg
Arnór Þór Gunnarsson og félagar í Bergischer höfðu betur gegn Oddi Gretarssyni og Sigtryggi Daða Rúnarssyni í hörkuleik í þýsku B-deildinni í gærk ...
Akureyri missteig sig í toppbaráttunni
Akureyri missteig sig í toppbaráttu Grill66 deildar karla í handbolta í gær og náði ekki að jafna KA menn að stigum á toppi deildarinnar. Liðið mæ ...
Desember mót Óðins fór fram í -8 gráðum: Óánægja með aðstöðuna
Desembermót Óðins fór fram í gær en þar öttu kappi keppendur frá Sundfélaginu Óðni, Völsungi og Sundfélaginu Rán. Veitt voru verðlaun fyrir stigah ...
Fjórir Akureyringar í 28 manna hópi Geirs
Geir Sveinsson landsliðsþjálfari í handknattleik er búinn að tilkynna 28 manna leikmannahóp sem hann mun síðan velja úr fyrir Evrópumót ...