Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Nyrsta kirkja Íslands fagnar 150 ára afmæli
150 ára afmæli Miðgarðakirkju í Grímsey var fagnað um helgina. Kirkjan var byggð árið 1867 úr rekaviði. Hátíðarstund var í kirkjunni sem Séra Magn ...
Gjöf til hjálparsamtaka í Eyjafirði
Átta stéttarfélög í Eyjafirði afhentu fyrr í dag, þriðjudaginn 12. desember, Mæðrastyrksnefnd Akureyrar, Hjálparstarfi kirkjunnar, Hjálpræðishernum og ...
60 milljónir króna í nútímavæðingu leik- og grunnskóla
Á fundi fræðsluráðs í síðustu viku var fjallað um þá ákvörðun bæjarstjórnar að verja á hverju ári næstu þrjú árin 20 milljónum króna í að syðja vi ...
Lögreglan á Norðurlandi eystra tekur þátt í Twitter maraþoni
Næstkomandi laugardag, 16 desember, mun lögregland á Norðurlandi eystra vera með Twitter-maraþon lögreglunnar ásamt lögreglunni á Suðurnesjum og l ...
Meiri fjölskylduafsláttur árið 2018 – Mataráskrift hækkar í verði
Fjölskylduafsláttur hjá dagforeldrum, leikskólum og frístund í bænum eykst um 20% í nýrri gjaldskrá Akureyrarbæjar fyrir árið 2018. Til að njóta ...
Myndband: Fálki étur húsönd
Magnús Skarphéðinsson bóndi í Svartárkoti í Bárðardal náði á dögunum mögnuðu myndskeiði af fálka sem var að gæða sér á húsandarstegg skammt frá Sv ...
Miðaverð í Sundlaug Akureyrar hækkar
Gjaldskrárbreytingar fyrir árið 2018 hafa verið samþykktar í bæjarráði Akureyrarbæjar og má sjá hækkanir á ýmsum sviðum. Enn hækkar verð á sundmiða í ...
Bubbi heldur Þorláksmessutónleika
Í ár bregður Bubbi ekki út af vananum með að halda þorláksmessutónleika víðsvegar um landið. Hann mun mæta til Akureyrar og halda tónleika í Hofi þann ...
Er nóg af útivistarsvæðum á Akureyri?
Annar fundur Akureyrarbæjar um tillögu að nýju aðalskipulagi bæjarins fyrir árin 2018-2030 verður haldinn í Ketilhúsinu, Kaupvangsstræti 8, fimmtu ...
Heimasíða Akureyrarbæjar á meðal þeirra bestu
Um síðustu mánaðamót var tilkynnt hvaða fimm vefir sveitarfélaga á Íslandi væru metnir bestir árið 2017 hvað varðar innihald, nytsemi, aðgengi, þjónus ...