Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Ávaxtakarfa Verkmenntaskólans fær góðar viðtökur
Um helgina frumsýndi leikfélag Verkmenntaskólans á Akureyri Ávaxtakörfuna í Hofi. Viðtökurnar voru mjög góðar og fékk leikhópurinn og aðrir aðstan ...
Baráttan um bæinn í kvöld
Í kvöld fer fram stórleikur í Grill 66 deild karla í handbolta þegar Akureyrarliðin tvö KA og Akureyri handboltafélag mætast.
Liðin sitja í 1. ...
Forseti Íslands afhenti sjúkarhúsinu ferðafóstru
Síðastliðin laugardag var forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson viðstaddur er Hollvinasamtök SAk afhentu Sjúkrahúsinu á Akureyri nýja ferðafóstru sem ...
Mennskælingar náðu markmiðinu og skólameistarinn varð kisa
Síðasta vika var góðgerðarvika í Menntaskólanum á Akureyri. Í góðgerðarvikunni söfnuðust 800 þúsund krónur til styrktar Aflinu.
Nemendur og sta ...
Coldplay á Græna Hattinum
Flestir Íslendingar þekkja bresku hljómsveitina Coldplay. Coldplay kom hingað til landsins árin 2001 og 2002 og lék fyrir fullri Laugardagshöll.
...
Vetrarríki á Akureyri
Mikil snjókoma hefur verið á Akureyri í dag. Snjóþynglsin settu svip sinn á bæinn í dag eins og sjá má á meðfylgjandi myndum sem Visit Akureyri se ...
Áki Egilsnes framlengir við KA
Færeyingurinn Áki Egilsnes hefur framlengt samning sinn við KA um tvö ár. Áki skrifaði undir nýjan samning í hádeginu í dag. Áki hefur leikið vel ...
Auðæfi Hafsins tilnefnd til Edduverðlaunanna
Þáttaröðin Auðæfi hafsins sem er framleidd af N4 sjónvarpsstöð eru tilnefnd til Edduverðlaunanna í flokknum frétta- og viðtalsþáttur ársins. Þætti ...
Tekinn á 108 kílómetra hraða á Akureyri
Ökumaður á Akureyri verður sviptur ökuréttindum vegna hraðaaksturs í nótt. Ökumaðurinn mældist á 108 kílómetra hraða á Hlíðarbraut þar sem hámarks ...
Ivan Mendez gefur út ábreiðu af Wild World
Akureyringurinn Ivan Mendez sendi í sag frá sér ábreiðu af laginu Wild World sem Cat Stevens samdi upprunalega. Ivan hefur í nógu að snúast þessa ...