Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Röskun heldur tvenna tónleika í Hofi
Þungavigtarokksveitin Röskun frá Akureyri heldur tvenna tónleika í Hamraborg í Hofi á Akureyri laugardaginn 24. febrúar næstkomandi.
Annars veg ...
N4 leitar eftir auknu hlutafé
Stjórn fjölmiðlafyrirtækisins N4 hefur gefið heimild til að leita að auknu hlutafé inn í fyrirtækið. Frá þessu er greint á Vísi.is en þar er haft ...
Viktor og Hulda stigahæst á Íslandsmeistaramótinu
Viktor Samúelsson og Hulda B. Waage úr Kraftlyftingafélagi Akureyrar urðu stigahæst á Íslandsmeistaramótinu í kraftlyftingum sem ...
Anna Rakel, Andrea og Sandra í landsliðshópnum sem fer á Algarve Cup
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari A landsliðs kvenna, hefur valið hópinn sem fer á Algarve Cup í Portúgal.
Fyrsti leikur liðsins fer fram ...
Hætta með beint flug til Keflavíkur
Flugfélagið Air Iceland Connect mun hætta að bjóða upp á flug á milli Akureyrar og Keflavíkur. Ástæðan er sú að ekki er næg eftirspurn eftir fluginu, ...
Sóli Hólm á Græna Hattinum í kvöld – „Akureyringar eiga auðvelt með að hlæja hátt“
Sólmundur Hólm mun sýna splunkunýtt uppistand á Græna Hattinum í kvöld. Sólmundur eða Sóli hefur verið einn vinsælasti skemmtikraftur þjóðarinnar ...
Gjaldfrjálsar skólamáltíðir í Þingeyjarsveit
Sveitarstjórn Þingeyjarsveitarsamþykkti við gerð fjárhagsáætlunar ársins 2018, að skólamáltíðir við grunn- og leikskóla sveitarfélagsins verði gja ...
Nýtt myndband NONYKINGZ tekið upp á Akureyri
Nígeríski tónlistarmaðurinn NONYKINGZ hefur sent frá sér nýtt lag og myndband. Lagið heitir GO og er myndbandið við lagið tekið upp á Akureyri.
...
Frítt í sund og fjallið fyrir nema
Nemendur í grunn- og framhaldsskólum bæjarins munu fá frítt í Hlíðarfjall og Sundlaug Akureyrar í vetrarfríi grunnskóla á Akureyri.
Fimmtudaginn 15 ...
Áhugi og metnaður skilar oft bestum árangri
Reynir Gretarsson er 25 ára Akureyringur og matreiðslumaður að mennt. Reynir hefur unnið í tengslum við matreiðslu frá því hann var 16 ára en hann ...