Author: Ingólfur Stefánsson

Ritstjóri Kaffið.is

1 515 516 517 518 519 624 5170 / 6234 FRÉTTIR
Röskun heldur tvenna tónleika í Hofi

Röskun heldur tvenna tónleika í Hofi

Þungavigtarokksveitin Röskun frá Akureyri heldur tvenna tónleika í Hamraborg í Hofi á Akureyri laugardaginn 24. febrúar næstkomandi. Annars veg ...
N4 leitar eftir auknu hlutafé

N4 leitar eftir auknu hlutafé

Stjórn fjölmiðlafyrirtækisins N4 hefur gefið heimild til að leita að auknu hlutafé inn í fyrirtækið. Frá þessu er greint á Vísi.is en þar er haft ...
Viktor og Hulda stigahæst á Íslandsmeistaramótinu

Viktor og Hulda stigahæst á Íslandsmeistaramótinu

Vikt­or Samú­els­son og Hulda B. Waage úr Kraft­lyft­inga­fé­lagi Ak­ur­eyr­ar urðu stiga­hæst á Íslands­meist­ara­mót­inu í kraft­lyft­ing­um sem ...
Anna Rakel, Andrea og Sandra í landsliðshópnum sem fer á Algarve Cup

Anna Rakel, Andrea og Sandra í landsliðshópnum sem fer á Algarve Cup

Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari A landsliðs kvenna, hefur valið hópinn sem fer á Algarve Cup í Portúgal. Fyrsti leikur liðsins fer fram ...
Hætta með beint flug til Keflavíkur

Hætta með beint flug til Keflavíkur

Flugfélagið Air Iceland Connect mun hætta að bjóða upp á flug á milli Akureyrar og Keflavíkur. Ástæðan er sú að ekki er næg eftirspurn eftir fluginu, ...
Sóli Hólm á Græna Hattinum í kvöld – „Akureyringar eiga auðvelt með að hlæja hátt“

Sóli Hólm á Græna Hattinum í kvöld – „Akureyringar eiga auðvelt með að hlæja hátt“

Sólmundur Hólm mun sýna splunkunýtt uppistand á Græna Hattinum í kvöld. Sólmundur eða Sóli hefur verið einn vinsælasti skemmtikraftur þjóðarinnar ...
Gjaldfrjálsar skólamáltíðir í Þingeyjarsveit

Gjaldfrjálsar skólamáltíðir í Þingeyjarsveit

Sveitarstjórn Þingeyjarsveitarsamþykkti við gerð fjárhagsáætlunar ársins 2018, að skólamáltíðir við grunn- og leikskóla sveitarfélagsins verði gja ...
Nýtt myndband NONYKINGZ tekið upp á Akureyri

Nýtt myndband NONYKINGZ tekið upp á Akureyri

Nígeríski tónlistarmaðurinn NONYKINGZ hefur sent frá sér nýtt lag og myndband. Lagið heitir GO og er myndbandið við lagið tekið upp á Akureyri. ...
Frítt í sund og fjallið fyrir nema

Frítt í sund og fjallið fyrir nema

Nemendur í grunn- og framhaldsskólum bæjarins munu fá frítt í Hlíðarfjall og Sundlaug Akureyrar í vetrarfríi grunnskóla á Akureyri. Fimmtudaginn 15 ...
Áhugi og metnaður skilar oft bestum árangri

Áhugi og metnaður skilar oft bestum árangri

Reynir Gretarsson er 25 ára Akureyringur og matreiðslumaður að mennt. Reynir hefur unnið í tengslum við matreiðslu frá því hann var 16 ára en hann ...
1 515 516 517 518 519 624 5170 / 6234 FRÉTTIR