Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Anna Rakel og Andrea spiluðu sinn fyrsta A-landsleik
Ísland og Noregur mættust í vináttuleik á La Manga á Spáni í dag. Þrír Akureyringar voru í byrjunarliði Íslands. Anna Rakel Pétursdóttir spilaði s ...
Hvað veist þú um Knattspyrnufélag Akureyrar?
Knattspyrnufélag Akureyrar fagnaði 90 ára afmæli sínu 8. janúar síðastliðinn. 90 ára afmælishátíð KA var haldin laugardaginn 13. janúar 2018 í KA- ...
Vísindaskólinn í vexti
Vísindaskóli unga fólksins verður starfræktur í Háskólanum á Akureyri í fjórða skipti dagana 18-22. júní 2018. Ný og fersk dagskrá verður í boði, ...
Eldvarnasamstarf hefur skilað árangri
Árið 2016 hófst samstarf á milli Akureyrarbæjar og Eldvarnabandalagsins sem hefur skilað auknum eldvörnum í stofnunum bæjarins og á heimilum starf ...
Sandra María og Anna Rakel í byrjunarliði Íslands
A landslið kvenna mætir Noregi í dag á La Manga, Spáni, og hefst leikurinn klukkan 17:00 að íslenskum tíma. Sandra María Jessen og Anna Rakel Pétu ...
Áskorun vegna uppbyggingar á Akureyrarflugvelli til millilandaflugs
Markaðsstofa Norðurlands skorar á stjórnvöld að tryggja strax fjármagn til þess að kaupa og setja upp ILS aðflugsbúnað fyrir aðflug úr norðri á Akur ...
Akureyri og Færeyjar sameina sinfóníuhljómsveitir sínar á stórtónleikum í höfuðborg Færeyja
Sinfóníuhljómsveitir Norðurlands og Færeyja sameinast á stórtónleikum í Þórshöfn í Færeyjum
Sinfóníuhljómsveit Norðurlands (SinfoniaNord) mun í byr ...
Snorri og Sólveig með seiðandi ábreiðu af þemalagi Narcos
Dalvíkingarnir Snorri Eldjárn og Sólveig Lea sendu í gær frá sér ábreiðu af laginu Tuyo eftir Rodrigo Amarente en lagið er hvað þekktast fyrir að ...
Sigur í fyrsta leik ársins hjá KA/Þór
KA/Þór mættu ungmennaliði Vals á Hlíðarenda í gær í fyrsta leik liðsins á árinu. Fyrir leikinn voru Valstúlkur á botni deildarinnar án sigurs.
...
Kjör á Íþróttamanni Akureyrar 2017
Íþróttabandalag Akureyrar og Frístundaráð Akureyrar standa fyrir athöfn í Hofi næstkomandi miðvikudag, 24. janúar þar sem lýst verður kjöri á Íþró ...