Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Framkvæmdum við Sundlaug Akureyrar lýkur í mars
Áætlað er að framkvæmdum við Sundlaug Akureyrar sem hófust í október árið 2016 ljúki endanlega í næsta mánuði. Í augnablikinu er verið að klára vi ...
Frábær árangur UFA á Meistaramóti Íslands
Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum fyrir 15-22 ára fór fram í Kaplakrika í Hafnarfirði um síðustu helgi. Sjö keppendur frá Ungmennafélagi Ak ...
Egill flutti 16 ára til Reykjavíkur til þess að læra leiklist- „Besta ákvörðun sem ég hef tekið“
Egill Andrason er ungur Akureyringur sem stundar nám við leiklistarbraut FG. Egill bjó á Akureyri þar til síðasta haust þegar hann flutti suður ti ...
Góðgerðavika Menntaskólans skilaði 875 þúsund krónum til Aflsins
Í dag var fulltrúum Aflsins, samtaka gegn kynferðis- og heimilisofbeldi á Norðurlandi, afhentur afrakstur áheita og góðgerðaviku Menntaskólans á A ...
Valin til að keppa á Special Olympics í Abu Dhabi
Arndís Atladóttir sautján ára sundkona frá Akureyri fékk á dögunum ánægjulegar fréttir. Hildur Friðriksdóttir formaður Sundfélagsins Óðins og Dýrl ...
Leikfélag Menntaskólans á Akureyri sýnir LoveStar
Leikfélag Menntaskólans á Akureyri mun setja á svið söguna LoveStar eftir Andra Snæa Magnússon í Hofi í mars. LoveStar er vísindaskáldsaga sem kom ...
Listamenn fá greitt frá Listasafni Akureyrar
Í fjárhagsáætlun Akureyrar fyrir árið 2018 er gert ráð fyrir 1,5 milljón króna viðbótarfjárveitingu vegna verkefnisins "Greiðum listamönnum".
Lista ...
Hætt við Iceland Airwaves á Akureyri
Iceland Airwaves tónlistarhátíðin verður ekki haldin á Akureyri í ár líkt og á síðasta ári. Stefnt var á að halda hana aftur á Akureyri en nú hefu ...
Listasmiðja með Ninnu Þórarinsdóttur
Sunnudaginn 25. febrúar kl. 11-12 heldur Ninna Þórarinsdóttir listasmiðju í tengslum við sýninguna Sköpun bernskunnar 2018, sem verður opnuð laugardag ...
Magnað myndband af norðurljósum yfir Akureyri
Töluvert hefur verið af norðurljósadýrð yfir Akureyri undanfarin kvöld og nætur. Ferðamannasíðan Visit Akureyri hlóð upp mögnuðu myndbandi á Faceb ...