Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Viltu taka þátt í Listasumri 2018?
Akureyrarstofa auglýsir eftir áhugaverðum og skemmtilegum hugmyndum að listasmiðjum og viðburðum fyrir Listasumar á Akureyri sem hefst 24. júní og ...
Fyrirlestrar um heilabilun
Tveir fyrirlestrar um heilabilun verða haldnir í samkomusal öldrunarheimilisins Hlíðar þriðjudaginn 30. janúar kl. 13-13.40.
Fyrri fyrirlesturi ...
SÁÁ hættir starfsemi á Akureyri
Undirbúningur er hafinn vegna lokunar á göngudeild SÁÁ á Akureyri. Framkvæmdastjórn SÁÁ samþykkti þetta á fundi sínum í gær. Lokun göngudeildarinn ...
Kostnaðar- og þarfagreining á 50 metra innisundlaug
Á fundi frístundaráðs Akureyrarbæjar 25. janúar var samþykkt að mynda þriggja manna vinnuhóp til þess að hefja kostnaðar- og þarfagreiningu á 50 m ...
Dagur Guðnason er nýjasta rappstjarna Akureyrar
Dagur Guðnason er 11 ára Akureyringur sem tók þátt í Syrpurappi Eddu bókaútgáfu. Dagur tók þátt með laginu Rappari sem hann samdi sjálfur. Þáttake ...
Þrjár verslanir hætta rekstri á Glerártorgi
Þrjár verslanir munu á næstunni hætta rekstri á Glerártorgi á Akureyri vegna hárrar leigu. Þetta eru verslanir Símanns, 66° Norður og Levi's. Sími ...
Framleiða sjávarsnakk með bjórbragði
Fyrirtækið Hjalteyri Seasnack á Hjalteyri og bruggsmiðjan Kaldi á Árskógssandi lögðu saman krafta sína við gerð á nýju íslensku sjávarsnakki með b ...
Reykjavík Kabarett í fyrsta sinn á Akureyri – „First we take Manhattan, then we take Akureyri“
Í febrúar mun Reykjavík Kabarett koma til Akureyrar í fyrsta sinn og halda sýningar í samkomuhúsinu. Reykjavík Kabarett blandar saman burlesque, kabar ...
Starfsmenn á Sjúkrahúsinu heiðraðir
Árlega eru þeir starfsmenn Sjúkrahússins á Akureyri sem náð hafa 25 ára starfsaldri heiðraðir. Þeim er boðið í afmælisveislu ásamt maka og næsta y ...
Baldur Vilhelmsson sigraði á WRT í Livigno
Í dag fór fram World Rookie Tour mót í Livigno á Ítalíu. Mótaröðin er ein sú stærsta fyrir keppendur á snjóbretti 18 ára og yngri í heiminum og þy ...