Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Nýtt vatnshreinsikerfi fyrir blóðskilun á SAk
Í síðustu viku var tekið í notkun nýtt vatnshreinsikerfi fyrir blóðskilun á SAk. Um er að ræða byltingu í vatnshreinsimálum og er kerfið mun öruggara ...
Um 88% íbúa eru ánægð með að búa á Akureyri
Í nýrri könnun sem Gallup gerði á þjónustu sveitarfélaga kemur fram að 88 prósent íbúa eru ánægð með að búa á Akureyri. Mest ánægja mælist með sorphi ...
Oddur Gretarsson á leið heim til Íslands
Handboltamaðurinn Oddur Gretarsson mun flytja heim til Íslands eftir að handboltatímabilinu í Þýskalandi lýkur í vor. Oddur sem er uppalinn í Þór á A ...
Norðlendingar í meirihluta í þotum Easyjet
Í vetur hefur breska flugfélagið Easyjet í fyrsta sinn flogið beint til Akureyrar frá London. Breskum hótelgestum fjölgar þó ekki hratt fyrir norðan. ...
Sýnum aðgát í kringum götuskápa
Norðurorka hefur birt tilkynningu á vef sínum þar sem fólk er hvatt til þess að fara varlega í kringum götuskápa. Í tilkynningunni segir að götuskápa ...
Um sveitina flæðir úrvalsmjólk
Sjö mjólkurframleiðendur í Þingeyjarsveit náðu þeim frábæra árangri að framleiða og fá greitt fyrir úrvalsmjólk alla mánuði ársins 2023. Þau Karl Bjö ...
Fjármálafólk keppti í fótbolta á Akureyri
Fjármálamótið, fótboltamót fjármálafyrirtækja fór fram í Boganum á Akureyri um helgina. Mótið hefur verið í pásu undanfarin ár vegna Covid-faraldursi ...
Jón Gnarr telur sig geta orðið góðan forseta og elskar Fjölsmiðjuna
Jón Gnarr er gestur Hörpu Lindar í öðrum þætti Stefnumóts með Hörpu á KaffiðTV. Horfðu á þáttinn í heidl hér að neðan.
Harpa Lind kíkti í göngutúr ...
Birkir Heimisson snýr aftur heim í Þorpið
Knattspyrnumaðurinn Birkir Heimisson hefur skrifað undir þriggja ára samning við Þór eftir að Knattspyrnudeild Þórs og Valur komust að samkomulagi um ...
„Kem alltaf heim þakklát fyrir að fá að vinna við það sem ég elska“
Akureyringurinn Björk Óðinsdóttir er gestur í fyrsta þætti Stefnumóts með Hörpu á KaffiðTV. Þær Harpa og Björk skelltur sér í sund í Sundlaug Akureyr ...