Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Áhöfn Snæfells safnaði nærri hálfri milljón króna í Mottumars
Áhöfn Snæfells EA-310, frystitogara Samherja, tók þátt í Mottumars, árvekni- og fjáröflunarátaki Krabbameinsfélags Íslands. Í upphafi var stefnan set ...
Rún Viðburðir kynna – Minningartónleikar Jaan Alavere
Minningartónleikar Jaan Alavere verða haldnir í Akureyrarkirkju núna á fimmtudaginn 4. apríl, en þá hefði Jaan orðið 55 ára gamall.
Jaan Alavere ...
„Allir eru að gera sitt besta“
Akureyrarbær hefur birt upplýsingar um snjómokstur í bænum á vef sínum. Fjöldi tækja er í notkun á vegum bæjarins og verktaka eftir snjókomu síðustu ...
Afkoma Stefnu aldrei verið meiri
Tekjur Stefnu hugbúnaðarhúss jukust um ríflega 28 prósent á milli ára og námu 755 milljónum króna árið 2023, sem var 20 ára afmælisár hugbúnaðarfyrir ...
Ásthildur telur þörf á göngum
Ástihildur Sturludóttir, bæjarstjóri Akureyrar, segir í Facebook-færslu að það þurfi að fara að huga alvarlega að jarðgöngum milli Eyjafjarðar og Ska ...
Engin jarðgöng til Hríseyjar, Billy Joel spilaði ekki á Græna Hattinum og Elko mun ekki stofna flugfélag
Það verða ekki byggð jarðgöng til Hríseyjar á næstunni eins og greint var frá hér á Kaffið.is í gær. Um var að ræða svokallað aprílgabb en í gær var ...
Upplýsingar um veður og færð á Norðurlandi eystra
Lögreglan á Norðurlandi eystra hefur birt upplýsingar um veður og færð á Norðurlandi eystra í dag á Facebook síðu sinni sem má sjá hér að neðan. Stöð ...
88 dvalið í Kvennaathvarfinu á Akureyri
88 einstaklingar hafa dvalið í Kvennaathvarfinu á Akureyri frá opnun þess fyrir fjórum árum, 46 konur og 42 börn. Þetta kemur fram í umfjöllun á vef ...
Skíðakona flutt á Sjúkrahúsið á Akureyri eftir snjófljóð
Björgunarsveitir á Norðurlandi og þyrla Landhelgisgæslunnar voru kallaðar út á fjórða tímanum í gær eftir tilkynningu um að snjóflóð við Þveráröxl í ...
Þriðjudagsfyrirlestur í Listasafninu á Akureyri: Heiða Björk Vilhjálmsdóttir
Þriðjudaginn 2. apríl kl. 17-17.40 heldur Heiða Björk Vilhjálmsdóttir, safnfræðslufulltrúi Listasafnsins á Akureyri, Þriðjudagsfyrirlestur ...