Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Listasafnið á Akureyri hlýtur styrk frá Listaverkasafni Valtýs Péturssonar
Listasafninu á Akureyri hlotnaðist sá heiður á dögunum að hljóta styrk úr sjóði Listaverkasafns Valtýs Péturssonar að upphæð 1.500.000, en þann 27. m ...
Ný flotbryggja dregin til Grímseyjar
Ný flotbryggja var flutt til Grímseyjar í fyrradag. Dráttarbáturinn Seifur dró flotbryggjuna út í eyju frá Akureyri og tók ferðin um 8,5 klukkustundi ...
Skrifað undir stækkun á verk- og starfsnámsaðstöðu Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra
Mennta- og barnamálaráðuneytið og sveitarfélög á Norðurlandi vestra skrifuðu í dag undir samning um allt að 1.400 fermetra stækkun á verk- og starfsn ...
Betri þjónusta við eldra fólk hjá HSN
Arna Rún Óskarsdóttir, öldrunarlæknir, hefur verið ráðin til starfa hjá HSN. Þetta kemur fram í tilkynningu frá HSN í dag en þar segir að Arna Rún ha ...
Dreymir þig um að halda viðburð í Hofi?
Listsjóðurinn VERÐANDI hefur opnað fyrir umsóknir. Markmið VERÐANDI er að auðveldara ungu listafólki, og þeim sem standa utan stofnana, að nýta þá fy ...
Þriðjudagsfyrirlestur í Listasafninu á Akureyri: Guðrún Hadda Bjarnadóttir
Þriðjudaginn 9. apríl kl. 17-17.40 heldur Guðrún Hadda Bjarnadóttir, handverks- og myndlistarkona, Þriðjudagsfyrirlestur í Listasafninu á Akureyri un ...
Rekstur Akureyrarbæjar jákvæður um 436 milljónir
Ársreikningur Akureyrarbæjar fyrir árið 2023 var lagður fram í bæjarráði í dag. Rekstur samstæðunnar gekk vel og nokkru betur en gert hafði verið ráð ...
Ánægjulegar heimsóknir bæjarstjóra í leik- og grunnskóla
Síðustu vikurnar hefur Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri heimsótt alla leik- og grunnskóla sveitarfélagins til þess að spjalla við starfsfólk og nem ...
„Mikilvægt að halda í þessa sögu“
Í þætti vikunnar af Í Vinnunni með Jóhanni Auðunssyni kíkir hann í þriðja, og síðasta skipti, í Plastiðjuna Bjarg. Horfðu á þáttinn í heild í spilara ...
Opinn fundur í Hofi um átakið Saman gegn sóun
Umhverfisstofnun hefur verið falið að endurskoða stefnu stjórnvalda um úrgangsforvarnir - Saman gegn sóun. Mikilvægur liður í þeirri vinnu er að ...